Fasteignaleitin
Skráð 8. des. 2025
Deila eign
Deila

Sandbakki 1

FjölbýlishúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
65.1 m2
3 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
33.900.000 kr.
Fermetraverð
520.737 kr./m2
Fasteignamat
31.850.000 kr.
Brunabótamat
37.900.000 kr.
HJ
Helgi Jóhannes Jónsson
Fasteignasali
Byggt 1992
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2181169
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir : 
Falleg og vel skipulögð 65,1fm tveggja herbergja íbúð á jarðhæð í vel við höldnu fjölbýlishúsi. Útgengt út á hellulagða verönd frá stofu til suðurs og einnig frá eldhúsi til norðurs. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, borðstofu, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is

NÁNARI LÝSING :
 
Komið er inn í forstofu með innbyggðum fataskáp, parket á gólfi. Eldhús með snyrtilegri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, flísar á milli skápa, góður borðkrókur við hornglugga, parket á gólfi. Útgengt út á hellulagða verönd. Stofa og borðstofa með parketi á gólfi, gólfsíðir glugga, parket á gólfi, útgengt úr á hellulagða verönd til suðurs. Hjónaherbergi með innbyggðum skápum, parket á gólfi. Baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu, góð innrétting á baði, tengi fyrir þvottavél, flísar á gólfi og veggjum að hluta. Geymsla innan íbúðar með glugga. Í sameign er hjóla- og vagnageymsla.
Um er að ræða bjarta eign með fallegu útsýni í litlu fjölbýli. Tilvalin fyrir einstakling eða fyrstu kaup.

Hlutfallstala íbúðarinnar fyrir sameign matshlutans er 15,85% og í lóð 7,94%
Upphitum er sameiginleg fyrir séreignir og sameign. Hlutfallstala íbúðarinnar fyrir upphitun er 15,67%.
Rafmagn er sér fyrir hverja eign og sameign matshlutans. Kostnaður við rafmagnsnotkun í sameign matshlutans skiptist jafnt.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á Helgi@fstorg.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/05/201712.600.000 kr.16.500.000 kr.65.1 m2253.456 kr.
31/07/20148.520.000 kr.13.500.000 kr.65.1 m2207.373 kr.
13/12/20105.800.000 kr.7.800.000 kr.65.1 m2119.815 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Melgerði 7 (íbúð 201) LAUS STRAX
Melgerði 7 (íbúð 201) LAUS STRAX
730 Reyðarfjörður
71.6 m2
Fjölbýlishús
211
487 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Skoða eignina Egilsbraut 8
Skoða eignina Egilsbraut 8
Egilsbraut 8
740 Neskaupstaður
74.3 m2
Fjölbýlishús
211
458 þ.kr./m2
34.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin