Fasteignaleitin
Opið hús:10. des. kl 17:00-17:30
Skráð 5. des. 2025
Deila eign
Deila

Rjúpnasalir 12

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
110.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
813.575 kr./m2
Fasteignamat
79.700.000 kr.
Brunabótamat
62.850.000 kr.
Mynd af Andri Hrafn Agnarsson
Andri Hrafn Agnarsson
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2268378
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
6
Hæðir í húsi
12
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðvestur
Lóð
2,41
Upphitun
Sameiginlegur
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova fasteignasala og Andri H. Agnarsson lgf kynna til sölu fallega 4ra herbergja útsýnisíbúð á 6.hæð með stæði í bílageymslu. Íbúðin er skráð samkvæmt HMS 110,5m2 og þar af er geymsla í sameign 7,2m2.  

***Fasteignamat 2026 er 84.250.000kr.***

*Útsýni.
*3 Svefnherbergi. 
*Sérþvottahús innan íbúðar. 
*Stæði í bílageymslu.
*Suð-vestur svalir með svalalokun. 


Lýsing eignar:
Forstofa: Góð forstofa með miklu skápaplássi. Flísar á gólfi. 
Eldhús: Ljós viðarinnrétting, bakaraofn í vinnuhæð, stæði fyrir uppþvottavél, eyja með helluborði og háf yfir. Borðkrókur í eldhúsi. Ný blöndunartæki frá því í sumar. 
Stofa: Stofan og eldhúsið eru saman í opnu rými. Stórir gluggar og útgengt út á rúmgóðar svalir. Parket á gólfi. 
Svalir: Svalirnar snúa í suð-vestur og eru 11,0m2 og eru með svalalokun. 
Þvottahús: Inn af eldhúsinu er þvottahúsið. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Vaskur og fínt hillupláss. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt. Upphengt salerni. Handklæðaofn. Baðkar með sturtuaðstöðu og mjög gott skápapláss
Svefnherbergi I: 12,7mmeð sexföldum fataskápum upp í loft. Parket á gólfi.
Svefnherbergi II: 12,3m2 með tvöföldum fataskáp upp í loft. Parket á gólfi. Þetta herbergi er mjög skemmtilegt horn herbergi með gluggum og útsýni í tvær áttir. 
Svefnherbergi III: 8,5m2 með parket á gólfi. 
Geymsla í sameign: 7,2m2 með góðum hillum. Lítill opnanlegur gluggi. 

*Í íbúðinni eru ljós að hluta til með ljósdeyfi (dimmer). Dyrasími með myndavél. 

*Vel staðsett bílastæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. 
*Sameignin er vel umgengin. Í húsinu eru tvær lyftur, stór hjóla/vagnageymsla. Hluti hurða í sameign eru með rafmagnspumpu. Tvær rafmagns hleðslustöðvar eru á bílastæði fyrir framan húsið. 


*****Verið velkomin á opið hús. Bjalla 0603*****

Nánari upplýsingar veita:
Andri Hrafn Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.698-2127 / andri@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:

  Nýtt - Eignin er nýbygging.
  Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
  Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
  Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
  Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/03/201634.300.000 kr.37.000.000 kr.110.5 m2334.841 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2004
Fasteignanúmer
2268378
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B3
Númer eignar
0
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnusmári 3
Bílastæði
Skoða eignina Sunnusmári 3
Sunnusmári 3
201 Kópavogur
105 m2
Fjölbýlishús
312
875 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 5
Bílastæði
Skoða eignina Sunnusmári 5
Sunnusmári 5
201 Kópavogur
109.7 m2
Fjölbýlishús
312
838 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 5
Bílastæði
Skoða eignina Sunnusmári 5
Sunnusmári 5
201 Kópavogur
103.8 m2
Fjölbýlishús
312
866 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Sunnusmári 3
Bílastæði
Skoða eignina Sunnusmári 3
Sunnusmári 3
201 Kópavogur
96.4 m2
Fjölbýlishús
312
922 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin