Fasteignaleitin
Skráð 29. sept. 2023
Deila eign
Deila

Engimýri II

Jörð/LóðNorðurland/Akureyri-604
673.6 m2
8 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
85.956 kr./m2
Fasteignamat
37.800.000 kr.
Brunabótamat
116.000.000 kr.
Byggt 1973
Garður
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2157610
Húsgerð
Jörð/Lóð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
N'ytt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringar
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Blessuð sértu sveitin mín!
233,2 m2 íbúðarhús á tveimur hæðum, 237,8m2, fjárhús, 116,2m2 hlaða og 86,4m2 braggi/gróðurhús.  
Engimýri Öxnadal
Spennandi tækifæri til að gera eitthvað sniðugt, íbúðarhús með útihúsum, sumarverustaður, einhvers konar atvinnurekstur, íbúðarhúsið hefur verið í mikilli uppbygginguferli, búið eða langt komin margs konar undirbúningsvinna, s.s. lagnir fyrir heitt vatn í gólfi, raflagnir, vatnslagnir innan- og utanhúss, eftir að klára ýmislegt og mestur fínni frágangur er eftir.
Útihús, hlaða, fjárhús og gróðurhús bjóða upp á margs konar nýtingarmöguleika og rétt við hliðina er gistihús í rekstri.
Lýsing efri hæð:
Á efri hæð vantar öll gólfefni, búið að setja hitalagnir í gólf að mestu leiti, eftir að renna yfir og slétta gólf á sumum stöðum.
Eldhús, þar eru ljóssprautaðir neðri skápar og brúnar borðplötur, búið að einangra loft og bæta við miklu af rafmagnsdósum fyrir ljós.
Stofa og þrjú herbergi á efri hæð, búið að grófflota gólf, einangra loft og leggja mikið magn rafmagnsdósa í loft og veggi. 
Aukainngangur er við suðvesturhorn hússins. Búið er að grafa frá húsinu og einangra og leggja drenlagnir.   
Baðherbergi efri hæð:   Þar er búið að leggja allar lagnir, hlaða veggi og breyta þeim, búið að hengja salerni á vegg, annað óklárað.
Neðri hæð:  þar eru baðherbergi, eitt stórt og gott vinnuherbergi, annað minna og tvær geymslur, engin gólfefni eru á neðri hæð utan baðherbergi er með ljósum flísum á gólfi og veggjum, þar er sturta, vantar gólfefni í botninn á henni, hvít innrétting og tæki, handlaug, salerni og baðkar sem er ótengt.  Önnur rými eru án gólfefna, góðar geymslur eru í kjallara.  Bakdyrainngangur er á suður/austurhlið hússins. 
Víða eru innstungur fyrir útiljós í gluggakörmum að innanverðu.
Búið að endurnýja öll inntök fyrir heitt-, kalt vatn og rafmagn.  
Salernislagnir innan- og utanhúss hafa einnig verið endurnýjað.
Eftir er að tengja varmadælu og 300L. hitakút en hvort tveggja er á staðnum.  
Parket, innihurðir og ýmiskonar byggingarefni að einhverju leyti fylgja með í kaupunum.
Útihús:  Fjárhús og hlaða bjóða upp á ýmiskonar nýtingarmöguleika en þarfnast viðhalds, m.a. þak.
Gróðurhús er tengt við hita í gólfi. 
Gler og gluggar eru almennt í ágætu ástandi.
Búið að einangra upp í öll loft í íbúðarhúsinu.
Landsstærð er 1,75ha.
Ljósleiðari og 3 fasa rafmagn. 
20-25 mín. Akstur til Akureyrar.    
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/05/201836.685.000 kr.29.000.000 kr.684.8 m242.348 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1955
237.8 m2
Fasteignanúmer
2157610
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
2.730.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
2.730.000 kr.
Brunabótamat
10.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1955
116.2 m2
Fasteignanúmer
2157610
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
2.020.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
2.020.000 kr.
Brunabótamat
10.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1985
86.4 m2
Fasteignanúmer
2157610
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
2.390.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
2.390.000 kr.
Brunabótamat
10.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Arnar Guðmundsson
Arnar Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache