Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2025
Deila eign
Deila

Mýrargata 26

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
66.3 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
76.900.000 kr.
Fermetraverð
1.159.879 kr./m2
Fasteignamat
68.250.000 kr.
Brunabótamat
45.190.000 kr.
Mynd af Halldór Már Sverrisson
Halldór Már Sverrisson
Byggt 2014
Garður
Bílastæði
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2326621
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Starfsmanni Íbúðaeigna hefur ekki sérstaklega verið bent á galla á eigninni.
Íbúðaeignir og Halldór Már löggiltur fasteignasali kynna til sölu glæsilega 66,3 m² 2 herbergja íbúð með sér merktu stæði í bílgeymslu. 
Íbúðin er skráð 66,3 fm skv. Þjóðskrá, þar af 7,0 fm geymsla í kjallara. Rúmgóðar svalir út frá stofu. Hiti í gólfi, gólfsíðir gluggar og svalir með glerhandriði sem bjóða upp á gott útsýni. Stæði í bílageymslu fylgir eigninni. Allir eigendur hússins hafa aðgang að stórum og veglegum þaksvölum á 7. og 8. hæð. Af svölunum er einstakt sjávarútsýni og útsýni yfir Reykjavík. Stór sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign og húsinu er húsvörður.
Eignin skiptist í: Forstofu, svefnherbergi, baðherbergi, samliggjandi eldhús og borðstofu/stofu með útgengi út á suður svalir.
Eigninni fylgir geymsla og stór sérnotaflötur fyrir framan íbúðina, auk bílastæðis í upphituðum bílakjallara, þar sem rafmagn er þegar til staðar fyrir uppsetningu hleðslustöðvar fyrir rafbíla.

Nánari lýsing:
Gengið er inn í forstofu, á hægri hönd er rúmgott svefnherbergi með stórum fataskáp. Baðherbergi er nýuppgert með fallegum flísum á gólfi og veggjum, ljósri innréttingu og nýjum blöndunartækjum. Eldhús og stofa/borðstofa eru samliggjandi í björtu opnu rými með plankaparketi á gólfum. Eldhúsið er með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, auk fallegrar eyju með granítborðplötum, sem skapar opið og notalegt rými. Mjög gott skápa- og geymslupláss er í eldhúsi. Stórir gólfsíðir gluggar eru í stofu og stór rennihurð út á góðar svalir.
Miklar endurbætur voru gerðar á íbúðinni í byrjun árs 2024, m.a rafmagn, vatnslagnir, innréttingar, gólfefni og blöndunartæki. 

Glæsileg eign í hjarta miðborgarinnar þaðan sem stutt er í alla helstu þjónustu, verslun, veitingastaði og mannlíf.

Allar nánari upplýsingar veitir á og utan opnunar tíma:
Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali / B.sc í viðskiptafræði í síma 898-5599 eða halldor@ibudaeignir.is

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því skorar Íbúðaeignir fasteignasala á alla væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign og greiðist við kaupasamning:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og eignarhluti er 50% eða hærri.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu samk. kauptilboði.
Lántökugjald vegna veðlána og eru gjöld þessi mismunandi eftir lánastofnunum, sjá nánar á vefsíðu viðeigandi stofnunar.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/07/202365.250.000 kr.58.000.000 kr.66.3 m2874.811 kr.
09/07/201570.400.000 kr.35.900.000 kr.66.3 m2541.478 kr.
02/05/201412.750.000 kr.29.835.000 kr.66.3 m2450.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2014
Fasteignanúmer
2326621
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
34
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.740.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vitastígur 9
Skoða eignina Vitastígur 9
Vitastígur 9
101 Reykjavík
69.6 m2
Fjölbýlishús
211
1148 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrargata 37
Skoða eignina Mýrargata 37
Mýrargata 37
101 Reykjavík
70.5 m2
Fjölbýlishús
312
1088 þ.kr./m2
76.700.000 kr.
Skoða eignina Brávallagata 18
3D Sýn
Skoða eignina Brávallagata 18
Brávallagata 18
101 Reykjavík
80.6 m2
Fjölbýlishús
312
929 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Bergþórugata 37
Bergþórugata 37
101 Reykjavík
81.6 m2
Fjölbýlishús
514
980 þ.kr./m2
80.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin