Fasteignaleitin
Skráð 21. mars 2025
Deila eign
Deila

Ferjubakki 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
77.1 m2
3 Herb.
1 Svefnh.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
712.062 kr./m2
Fasteignamat
47.400.000 kr.
Brunabótamat
35.000.000 kr.
Mynd af Þorgeir Símonarsson
Þorgeir Símonarsson
Byggt 1968
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2047641
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
8
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fallega og mikið endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð með stórum sólpalli við Ferjubakka 8. 

* Gæludýr leyfð
* Endurnýjað eldhús

Samkv. HMS er birt flatarmál eignarinnar 77,1 fm, íbúðarrými 68,1 fm og 9 fm geymsla. 


Upplýsingar veita : 
Þorgeir Símonarson löggiltur fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@palssonfasteignasala.is
Páll Pálsson, Lgf, 7754000, palli@palssonfasteignasala.is 


Eignin skiptist í fallegt eldhús, baðherbergi, stofu/ sjónvarpsstofu, borðstofu, hjónaherbergi og geymslu.
Forstofa: Með fatahengi, parket í gólfi. Gengið er inn í hol sem tengir öll rými íbúðar, svefnherbergi, baðherbergi og alrými með eldhúsi og stofu.
Baðherbergi: Með innréttingu, sturtuklefa. og flísum í hólf og gólf. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara er á baði.
Eldhús: Er bjart og opið, með nýrri fallegri háglans innréttingu.
Stofa/borðstofa: Stofan er rúmgóð og er útgengi úr stofu á sólpall sem snýr til suðvestur.
Sameign: Sameiginleg hjólageymsla, þvottahús í sameign og stór og skjólgóður sameiginlegur húsagarður.  
Svefnherbergi: Svefnherbergi er rúmgott  og með góðu skápaplássi.

Endurbætur á ibúð: Skipt var um gólfefni á öllum gólfum nema baði. Nýleg eldhúsinnrétting með nýlegum tækjum. Nýlegir fataskápar í svefnherbergi, skipt var um ofna nema á baði. Rafmagn yfirfarið og endurnýjað í íbúðinni. Nýlegir gluggar í íbúðinni. Skipt um eldvarnarhurð fram á stigagang. Stigagangur var málaður og teppalagður 2022.
Endurbætur á húsi: Skipt um stamma í kjallara - Skipt um krana fyrir heitt og kalt vatn í kjallara - Þak málað 2019 - Norðurendagafl klæddur 2018/2019. Skipt um meirihluta glugga í blokk 2022 - Múrviðgerðir á allri blokk - Klæðning á suðurendagafli  - Þakkantur þéttur og klæddur upp á nýtt - Nýjar snjóvarnir á þaki - Rennur endurnýjaðar - Málun á allri blokk fór fram sumarið 2022.

Virkilega falleg íbúð á góðum stað. íbúðin og húsið er miikið endurnýjað. Stór og góður sólpallur. Stutt í allar samgöngur. Leikskóli og grunnskóli í nágrenninu.

EIGN SEM ER ÞESS VIRÐI AÐ SKOÐA!

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/03/202233.450.000 kr.47.000.000 kr.77.1 m2609.597 kr.
27/05/202029.500.000 kr.29.500.000 kr.77.1 m2382.619 kr.
24/08/201721.400.000 kr.28.700.000 kr.77.1 m2372.243 kr.
16/05/201415.000.000 kr.16.800.000 kr.77.1 m2217.898 kr.Nei
07/12/200612.647.000 kr.13.400.000 kr.77.1 m2173.800 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jörfabakki 6
Skoða eignina Jörfabakki 6
Jörfabakki 6
109 Reykjavík
73.3 m2
Fjölbýlishús
312
735 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Engjasel 85
Bílskúr
Skoða eignina Engjasel 85
Engjasel 85
109 Reykjavík
79.2 m2
Fjölbýlishús
211
682 þ.kr./m2
54.000.000 kr.
Skoða eignina Dalsel 15
Skoða eignina Dalsel 15
Dalsel 15
109 Reykjavík
75.1 m2
Fjölbýlishús
211
731 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergabakki 8
Opið hús:27. mars kl 17:30-18:00
Skoða eignina Dvergabakki 8
Dvergabakki 8
109 Reykjavík
61.1 m2
Fjölbýlishús
312
859 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin