Skráð 16. mars 2023
Deila eign
Deila

Skólastígur 5

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
314.2 m2
12 Herb.
11 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
149.000.000 kr.
Fermetraverð
474.220 kr./m2
Fasteignamat
100.350.000 kr.
Brunabótamat
135.300.000 kr.
Byggt 1946
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2150491
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
3
Hæðar í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
talið í lagi
Raflagnir
talið í lagi
Frárennslislagnir
talið í lagi
Gluggar / Gler
ágætt
Þak
Gamalt, hefur lekið.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvær timbur svalir í austur og einar í vestur.
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Þak er gamalt og hefur lekið.
Skemmdir í steyptum þakrennum.
Tími kominn á einhverjar múrviðgerðir og málningu að utan.
Svalir þarfnast yfirferðar.
Áhugasömum er bent á að leita sér aðstoð fagmanna við ástandsskoðun.
 
Hvammur Eignamiðlun 466 1600 kaupa@kaupa.is

Stórt einbýli sem stendur á horni Laugargötu og Skólastígs á neðri Brekkunni skammt frá miðbæ Akureyrar og sundlauginni.
Húsið er skráð 314,2 m² að stærð og í
 húsinu er lyfta, 11 herbergi, eldhús, setustofa, tvö baðherbergi, salerni, þvottahús og geymslur. 
Góður garður er í kringum húsið, grasflöt, trjágróður, afgirtur að hluta og með leiktækjum - 537 m² að stærð.


Nánari lýsing:

Kjallari skiptist í eldhús og borðkrók með dúk á gólfi og snyrtilegri ljósri innréttingu, setustofu með dúk, þvottahús, salerni og geymslur.  Úr þvottahúsi er útgengt í garð til suðurs.

Inngangshæð: Forstofa, baðherbergi, sex 2ja manna herbergi og með dúk á gólfum og fataskápum.  Af gangi er útgangur á svalir til austurs.
 
Efri hæð er með fimm herbergjum, fjórum 2ja manna og einu 4ra manna, öll herbergin eru með dúk á gólfi og skápar eru í þremur þeirra.  Þar er einnig rúmgott nýlega upptekið baðherbergi, flísalagt, snyrtileg innrétting og sturta.  Af gangi er farið út á svalir til austurs.  Eitt herbergjanna er með svalir til vesturs.

Húsið var áður sambýli í eigu Akureyrarbæjar áður en núverandi eigendur breyttu húsinu í gistiheimili og þá var gistiheimilið Amma Guesthouse rekið í húsinu í nokkur ár.  Húsið er í dag skráð sem einbýli en auðvelt að breyta notagildi hússins aftur t.d. í gistiheimilisrekstur.  Gott aðgengi er að húsinu, rampur við aðalinngang og lyfta inni í húsinu. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/11/201350.250.000 kr.55.600.000 kr.345 m2161.159 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache