Fasteignaleitin
Skráð 24. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Ásklif 15

EinbýlishúsVesturland/Stykkishólmur-340
175.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
52.750.000 kr.
Brunabótamat
81.150.000 kr.
Mynd af Þorbjörn Geir Ólafsson
Þorbjörn Geir Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2115757
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlega endurnýjað
Raflagnir
Nýlega yfirfarið
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Þak
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Trausti fasteignasala kynnir í einkasölu virkilega flott og mikið endurnýjað einbýli á fallegum stað við Ásklif 15 í Stykkishólmi.  Staðsetning hússins er frábær á kyrrlátum stað  innst í botnlanga.  Húsið sem byggt er árið 1981 er 137,4 fm. timburhús á einni hæð (Asparhús) byggt árið 1981 ásamt 37,8 fm. bílskúr byggðum árið 1980.


Eignin skiptist þannig:
Anddyri: Flísar á gólfum og skápur. Gólfhiti.
Eldhús: Falleg innrétting með dökkri kompakt laminat borðplötu frá Kvik innréttingum. Góður borðkrókur og nóg skápapláss.  Stórt og vandið Nikola Tesla helluborð með innbyggðri viftu. Tveir AEG bakaraofnar í vinnuhæð. Flísar á gólfi og gólfhiti.
Gestasnyrting: Flísar á gólfi og gólfhiti. Upphengt klósett. Með glugga.
Stofa og borðstofa: Flísar á gólfum, gólfhiti og útgangur út á skjólgóða hellulagða verönd.
Svefnherbergisgangur: Flísar á gólfi og gólfhiti.
Baðherbergi: Flísar í hólf og gólf með góðri sturtuaðstöðu. Upphengt salerni og gólfhiti. Með glugga.
Herbergi (hjónaherbergi)I: Rúmgott herbergi með flísum á gólfi og góflhita. Gott skápapláss.
Herbergi II: Flísar á gólfi og skápur. Gólfhiti.
Herbergi III: Flísar á gólfi og skápur. Gólfhiti.
Herbergi IV: Flísar á gólfi og skápur. Gólfhiti.
Þvottahús: Nýleg innrétting og flísar á gólfum. Gólfhiti.
Bílskúr: Sjálfvirkur hurðaopnari, upphitaður og góð geymsla í enda.
Annað: Húsið hefur notið góðs viðhalds í gegnum tíðina og mætti segja að það hafi verið algjörlega tekið í gegn að innan. Á síðustu tveimur ára hafa meðal annars vatnslagnir verið endurnýjaðar, allt rafmagn yfirfarið, gólfhiti settur í öll gólf og skipt um gólfefni á öllu húsinu. Baðherbergi og eldhús endurnýjuð á afar vandaðan hátt. Búið er að skipta um veggi og einangra betur í stórum hluta hússins. Lóð er frágengin og framan við húsið er steypt stétt og bílastæði.

Hér er á ferð afar vandað og vel skipulagt fjölskylduhús sem endurnýjað hefur verið á smekklegan máta þar sem vandað hefur verið til verka. Frábær staðsetning innst í götu.

Nánari upplýsingar veitir Þorbjörn Geir Ólafsson löggiltur fasteignasali, í síma 895-5198, tölvupóstur bjossi@trausti.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/08/202242.400.000 kr.51.600.000 kr.175.2 m2294.520 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1980
37.8 m2
Fasteignanúmer
2115757
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skólastígur 20
Skoða eignina Skólastígur 20
Skólastígur 20
340 Stykkishólmur
118 m2
Einbýlishús
523
313 þ.kr./m2
36.900.000 kr.
Skoða eignina Laufásvegur 14
Skoða eignina Laufásvegur 14
Laufásvegur 14
340 Stykkishólmur
152.1 m2
Fjölbýlishús
423
427 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Silfurgata 47
Bílskúr
Skoða eignina Silfurgata 47
Silfurgata 47
340 Stykkishólmur
192 m2
Fjölbýlishús
514
Fasteignamat 54.800.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Hjallatangi 17
Bílskúr
Skoða eignina Hjallatangi 17
Hjallatangi 17
340 Stykkishólmur
140.5 m2
Einbýlishús
413
547 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin