Fasteignaleitin
Skráð 24. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Kirkjubraut 37

Atvinnuhúsn.Vesturland/Akranes-300
204.4 m2
4 Herb.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
312.622 kr./m2
Fasteignamat
42.700.000 kr.
Brunabótamat
79.450.000 kr.
SS
Soffía Sóley Magnúsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1984
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2101545
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphafl.
Raflagnir
upphaflegt
Frárennslislagnir
upphaflegt
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
19,47
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Misræmi er í skráningu á fermetrum: hjá HMS 204,4 fm.  Skv. eignaskiptasamningi 199,1 fm.  ath móðu á milli glerja.  Gamlar rakaskemmdir fyrir ofan glugga í skrifstofu  í forstofu. 
Domusnova og Soffía Sóley lögg.fasteignasali kynna: Iðnaðarhúsnæðið að Kirkjubraut 37,  Akranesi.

Góð staðsetning, miðsvæðis á Akranesi 

Um er að ræða 204,4 fm. iðnaðarhúsnæði:  Grunnflötur 146,1 fm. og geymsluloft 58,3 fm. 

Húsnæðið skiptist í skrifstofuhluta og geymsluloft annars vegar og hins vegar bílskúrshluta.
Göngudyr eru á hlið hússins inn í skrifstofuhlutann sem er stúkaður af með steyptum veggjum og steyptu lofti.

Komið inn í forstofu með aðstöðu fyrir þvottavél, dúkur á gólfi.  
Snyrting.  Herbergi með sturtuaðstöðu.
2 x skrifstofur og fundarherbergi/kaffistofa.
Skjalageymsla/þvottaaðstaða.
Járnstigi er upp á geymsluloftið þar eru góðar geymsluhillur.   Flögutex á gólfi  (58,3 fm)   Mesta lofthæð ca. 1.90 m,  minnsta 90 cm. 
Bílskúrshluti er með flögutexi á gólfi.  Hitablásari.
2 stórar bílskúrshurðir 3 m á hæð og 3,9 m á breidd.  Afgirt geymslusvæði hægra megin við húsið.

Þakkantur endurn. 2019 
Búið að skipta um gler að  hluta. 

Nánari upplýsingar veitir.
Soffía Sóley Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali soffia@domusnova.is / sími 846-4144


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin