Sigtún 67 - Þessi skemmtilega íbúð með eldhúsgluggann yfir ána er komin á sölu.
* Húsið var allt nýlega tekið í gegn að utan og málað * Nýtt þakjárn er á húsinu * Sér inngangur er í íbúðina.
Hér er um að ræða 80,5 fm íbúð á efri hæð með sér inngang. Íbúðin telur forstofu með skáp, dúkur er á gólfi, hitakompu inn af forstofunni. Gengið er upp stiga og upp í sjálfa íbúðina. Hún er rúmgóð, parket er á stig og stofu. Hátt er til lofts í alrými íbúðarinnar. Rúmgóð stofa með hátt til lofts og skemmtilegu ústýni. Gengið er út á skjólgóðar svalir frá stofu. Eldhúsið er sérlega notalegt, rúmgóður eldhúskrókur sem að stendur örlítið út úr húsinu sem eykur útsýnið enn betur. Hvít innrétting og dúkur á gólfi. Baðherbergið er rúmgott með baði með sturtuaðstöðu, salerni og handlaug. Tengi er fyrir þvottavél inn á baði. Góðir skápar eru á bak við hurð. Rúmgott hjónaherbergi með skápum, dúkur á gólfi. Geymsla er innan íbúðar. Einnig er geymsla yfir hluta af neðri hæðinni sem hægt er að teygja sig í.
* ALLT INNBÚ FYLGIR MEÐ * Hússjóðurinn er aðeins 8.640 kr á mánuði.
Farið er að láta sjá á gólfdúk í eldhúsi. Ef vel er að gáð má sjá ummerki um að þakið hafi lekið á 2 stöðum í stofulofti áður en að skipt var um þakið á húsinu.
Sigtún 67 - Þessi skemmtilega íbúð með eldhúsgluggann yfir ána er komin á sölu.
* Húsið var allt nýlega tekið í gegn að utan og málað * Nýtt þakjárn er á húsinu * Sér inngangur er í íbúðina.
Hér er um að ræða 80,5 fm íbúð á efri hæð með sér inngang. Íbúðin telur forstofu með skáp, dúkur er á gólfi, hitakompu inn af forstofunni. Gengið er upp stiga og upp í sjálfa íbúðina. Hún er rúmgóð, parket er á stig og stofu. Hátt er til lofts í alrými íbúðarinnar. Rúmgóð stofa með hátt til lofts og skemmtilegu ústýni. Gengið er út á skjólgóðar svalir frá stofu. Eldhúsið er sérlega notalegt, rúmgóður eldhúskrókur sem að stendur örlítið út úr húsinu sem eykur útsýnið enn betur. Hvít innrétting og dúkur á gólfi. Baðherbergið er rúmgott með baði með sturtuaðstöðu, salerni og handlaug. Tengi er fyrir þvottavél inn á baði. Góðir skápar eru á bak við hurð. Rúmgott hjónaherbergi með skápum, dúkur á gólfi. Geymsla er innan íbúðar. Einnig er geymsla yfir hluta af neðri hæðinni sem hægt er að teygja sig í.
* ALLT INNBÚ FYLGIR MEÐ * Hússjóðurinn er aðeins 8.640 kr á mánuði.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
11/04/2020
22.500.000 kr.
10.100.000 kr.
80.5 m2
125.465 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.