Skráð 21. sept. 2022
Deila eign
Deila

Hádegisskarð 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
90 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
776.667 kr./m2
Fasteignamat
44.400.000 kr.
Brunabótamat
53.650.000 kr.
Byggt 2021
Þvottahús
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2512222
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Austursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Búið er að samþykkja að setja um hleðsustöð fyrir rafmagnsbíl, en nákvæm tímasetning er óákveðin.

Hádegisskarð 4, 220 Hafnarfjörður er björt og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð með sérinngangi á 2. hæð í steinsteyptu fjölbýlishúsi sem byggt er árið 2021. Um er að ræða 89,8 fermetra eign sem skiptist í rúmgott anddyri, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, stofu og eldhús í opnu og björtu alrými með aukinni lofhæð og útgang út suðursvalir.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 89,8 fm | Fasteignamat 2023 er 57.250.000,- 

Nánari lýsing:
Anddyri:
komið er inn í rúmgott anddyri með fataskáp og parketi gólfi 
Stofa: björt og með parketi á gólfi og útgengi á suðursvalir 
Eldhús: er opið með stofu og með fallegri innréttingu, vönduðum tækjum og parketi á gólfi 
Svefnherbergi I: rúmgott með parketi á gólfum og stórum fataskáp
Svefnherbergi II: með parketi á gólfum og með fataskáp 
Svefnherbergi III: með parketi á gólfum og með fataskáp 
Baðherbergi: með hvítri vask innréttingu, sturtu, upphengdu salerni og flísalagt í hólf og gólf
Sameign: snyrtileg og vel um gengin. 
Lóð: Lóðin er sameiginleg, ágætlega hirt og snyrtileg.

Eignin er staðsett í nýju og fjölskylduvænum íbúaðrhverfi í Skarðshlíðinni í Hafnarfirði. Þá er stutt í alla helstu þjónustu, verlsanir og iðandi íþróttalíf. Stutt í heillandi göngu og hjólasvæði við Ástjörn og Hvaleyravatn.

- - -

Allar nánari upplýsingar veitir Ásgeir Þór löggiltur fasteignasali á netfangið asgeir@procura.is og Oddný María aðstoðarmaður fasteignasala á netfangið oddny@procura.is eða í síma 497-7700

- - -

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum og hvetjum við væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Kostnaður kaupanda vegna kaupa á þessari eign er stimpilgjald kaupsamnings, 0,4% af fasteignamati fyrir fyrstu kaupendur, 0,8% fyrir aðra einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjöld eru 2.500 kr. fyrir hvert skjal. - Kynntu þér fasteignaþjónustu Procura og nýja þjónustu okkar við leit að fasteign fyrir þig.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/03/202244.400.000 kr.60.500.000 kr.89.8 m2673.719 kr.
12/07/20213.620.000 kr.53.900.000 kr.89.8 m2600.222 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Mynd af Procura Fasteignasala
Procura Fasteignasala
Löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eskivellir 1
 03. okt. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Eskivellir 1
Eskivellir 1
221 Hafnarfjörður
108.8 m2
Fjölbýlishús
413
642 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Brenniskarð 3
Skoða eignina Brenniskarð 3
Brenniskarð 3
221 Hafnarfjörður
88.4 m2
Fjölbýlishús
312
758 þ.kr./m2
67.000.000 kr.
Skoða eignina Drekavellir 16
Skoða eignina Drekavellir 16
Drekavellir 16
221 Hafnarfjörður
107.3 m2
Fjölbýlishús
312
642 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Skipalón 27
Skoða eignina Skipalón 27
Skipalón 27
220 Hafnarfjörður
101.3 m2
Fjölbýlishús
312
720 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache