Fasteignaleitin
Skráð 14. sept. 2024
Deila eign
Deila

Holtsbúð 14

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
184.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
128.000.000 kr.
Fermetraverð
694.520 kr./m2
Fasteignamat
119.650.000 kr.
Brunabótamat
78.300.000 kr.
US
Unnur Svava Sverrisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1974
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2070520
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Hafa verið í lagi
Raflagnir
Eldri lagnir, sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Skipt um að hluta 2001
Þak
Járn á húsi endurnýjað 2020
Upphitun
Hitaveita, ofnar
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ofn á baðherbergi virkar ekki
Bílskúr er óeinangraður, þak á bílskúr lekur, sjáanleg mygla í bílskúr, þarf verulegar endurbætur
Þak á bíslagi lekur
Leki kom upp við inntak hússins árið 2018, það var lagfært af Hitaveitunni
Kvöð / kvaðir
Fasteignasali er tengdur seljanda, gift hálfbróður seljanda
ALLT Fasteignasala kynnir í einkasölu: Holtsbúð 14, 210 Garðabæ. Rúmgott fjögurra herbergja einbýlishús í vinsælu fjölskylduhverfi, eignin er skráð 184,3 fermetrar að stærð. Eignin hefur þrjú rúmgóð svefnherbergi, þurrgufu og hellulagðan sólpall í suður, þar sem langt er í næstu hús að aftanverðu.

** Eign sem hefur mikla möguleika og vert er að skoða **

Frekari upplýsingar og skoðunarbókanir: 
Unnur Svava Sverrisdóttir lgf á unnur@allt.is eða í síma 868-2555


Nánar um eignina:

Eignin samanstendur af forstofu, holi, rúmgóðu baðherbergi með baðkari og eikarinnréttingu, innangengt er í nokkuð stóran saunaklefa frá baðherbergi. 
 
Þrjú rúmgóð svefnherbergi eru í eigninni, eitt með klæðaskáp og tvö hafa aðgang að innangengu fataherbergi. Virkilega fallegt útsýni er frá svefnherbergjum.  
 
Eldhús er stórt með eikarinnréttingu og hefur eldhúskrók, tveir inngangar eru að eldhúsi, rennihurð er frá eldhúsi inn í samliggjandi stofu og borðstofu. Gengt er frá stofu út á hellulagðan sólpall í skjólgóðan og sólríkan bakgarð mót suðri
 
Garður er mjög gróinn. Bakgarður snýr mót suðri, sólríkur, skjólgóður með litlu krakkahúsi. Opið svæði með fótboltamörkum er sunnan við bakgarð og því langt í næstu hús. Bíslag er á milli húss og bílskúrs. Þaðan er gengið inn í þvottahús. Bílskúr er skráður 63,4 fermetrar, bílskúr er ókláraður og þarfnast endurbóta. 
 
Framkvæmdir sem hafa verið gerðar: 
* Skipt hefur verið um ofna í stofu, eldhúsi og í einu svefnherbergi 2022 
* Þakjárn og þakpappi á húsi endurnýjað 2020 
* Baðinnrétting endurnýjuð 2012 
* Eldhúsinnrétting endurnýjuð 2008 
* Eikarparket, samliggjandi (þröskuldalaust) lagt 2008 á öll gólf utan baðherbergis og saunu. 
* Gluggar á norður og vesturhlið endurnýjaðir 2001 og á suðurhlið um 1995 

Eignin er virkilega vel staðsett, stutt frá allri helstu þjónustu, stofnæðum, skólum, íþróttasvæðum og golfvelli. Vinsælt og friðsælt hverfi. Eignin býður upp á mikla möguleika til stækkunar og hvers kyns breytinga. 

Frekari upplýsingar og skoðunarbókanir: 
Unnur Svava Sverrisdóttir lgf á unnur@allt.is eða í síma 868-2555



Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700  af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk.  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.

Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1973
63.4 m2
Fasteignanúmer
2070520
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
18.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hofakur 5
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Hofakur 5
Hofakur 5
210 Garðabær
157.3 m2
Fjölbýlishús
413
763 þ.kr./m2
120.000.000 kr.
Skoða eignina Grímsgata 6
Bílastæði
Skoða eignina Grímsgata 6
Grímsgata 6
210 Garðabær
138.9 m2
Fjölbýlishús
413
935 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Grímsgata 6
Bílastæði
Skoða eignina Grímsgata 6
Grímsgata 6
210 Garðabær
137.4 m2
Fjölbýlishús
413
931 þ.kr./m2
127.900.000 kr.
Skoða eignina Grímsgata 6
Bílastæði
Skoða eignina Grímsgata 6
Grímsgata 6
210 Garðabær
138.3 m2
Fjölbýlishús
413
975 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin