Fasteignaleitin
Skráð 16. feb. 2023
Deila eign
Deila

Vesturbakki 1, 0105

Nýbygging • Atvinnuhúsn.Suðurland/Þorlákshöfn-815
167.2 m2
2 Baðherb.
Verð
49.800.000 kr.
Fermetraverð
297.847 kr./m2
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
250-4201
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Fasteignasala Suðurlands (s 483 3424) kynnir:  Vesturbakki 1, Þorlákshöfn, nýtt 120,4m2, uppsteypt iðnaðarbil ásamt 46,2M2 millilofti,  merkt 0105.
Húsnæðið er mjög vel staðsett og afhendist fullbúið með malbikaðri lóð

Góður sérafnotaflötur er fyrir bilið, bæði upp við húsið að framan og aftan en einnig við lóðarmörk sem snúa í vestur.  Á sérafnotasvæði við lóðarmörk komast 2x 20 feta gámar.  3ja fasa tengill fyrir rafmagn verður á því afnotasvæði, svo hægt sé að stinga gám (eða t.d. hjólhýsi) í samband.  
Girðing, sem ekki sést í gegnum, 1,8 m á hæð verður sett á lóðarmörk sem snúa í vestur.

* Allar nánari upplýsingar fást í síma 483 3424 og á fastsud@gmail.com *

Nánari lýsing:

 • Um er að ræða iðnaðarhúsnæði (ekki geymslubil) með 2 stórum innkeyrsludyrum á sitt hvorri hlið (hægt að keyra í gegnum húsið ef vill) - hurðin götumegin er (HxB) 3,5m*4m og á bakvið 2,9mx3m.
 • Inngangshurðar á báðum hliðum (framan og aftan)
 • Steypt 46,85m2 milliloft bakatil í húsinu merkt "geymsluloft" með steyptum stiga upp.
 • Búið er að bæta við glugga að framanverðu þannig að hægt er að setja milliloft þeim megin líka vill og þá hefur það birtu og flóttaleið.
 • Á steypta milliloftinu er gert ráð fyrir lögnum þannig að hægt er að setja þar baðherbergi, eldhús oflr.  
 • Á steypta milliloftinu er flóttaleið út þar sem komið er ofan á skýlið fyrir ofan inngangshurðina og þaðan hægt að komast alla leið niður á jörð.
 • Rafmagn er utanáliggjandi í hverju rými fyrir sig - þannig að auðvelt er að aðlaga það að notandanum. 
 • Á neðri hæð er wc. 
 • Skolvaskur er á veggnum undir stiganum. 
 • Blöndunartæki eru við stóru hurðina (til að þrífa bíla).
 • Gólfhiti er í húsinu á báðum hæðum.
 • Lokað verður á milli enda bilsins (106) og Vesturbakka 3 (húsin eru sambyggð) þannig að ekki verður hægt að keyra hringinn í kringum húsið.
FASTEIGNASALA SUÐURLANDS HEFUR VEITT VANDAÐA OG GÓÐA ÞJÓNUSTU SÍÐAN 2003 !

Fasteignasala Suðurlands, Unubakka 3b, Þorlákshöfn.  
Heimasíða fasteignasölunnar:  https://www.eignin.is/

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2022
46.2 m2
Fasteignanúmer
2504201
Byggingarefni
Steinn
Númer eignar
2
Mynd af Guðbjörg Heimisdóttir
Guðbjörg Heimisdóttir
Löggiltur fasteigna-fyrirtækja- og skipasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturbakki 1, 0104
Vesturbakki 1, 0104
815 Þorlákshöfn
167.2 m2
Atvinnuhúsn.
2
298 þ.kr./m2
49.800.000 kr.
Skoða eignina Vesturbakki 1, 0103
Vesturbakki 1, 0103
815 Þorlákshöfn
167.2 m2
Atvinnuhúsn.
2
298 þ.kr./m2
49.800.000 kr.
Skoða eignina Vesturbakki 1
Skoða eignina Vesturbakki 1
Vesturbakki 1
815 Þorlákshöfn
166.6 m2
Atvinnuhúsn.
299 þ.kr./m2
49.800.000 kr.
Skoða eignina Vesturbakki 1
Skoða eignina Vesturbakki 1
Vesturbakki 1
815 Þorlákshöfn
166.6 m2
Atvinnuhúsn.
1
299 þ.kr./m2
49.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache