Fasteignaleitin
Opið hús:07. des. kl 15:00-15:30
Skráð 19. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Vetrarbraut 2 - íbúð 109

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
104.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.800.000 kr.
Fermetraverð
957.774 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Gunnar Bergmann Jónsson
Gunnar Bergmann Jónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2025
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2534851
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
9
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Vetrarmýri er nýtt og heillandi hverfi sem rís miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu í nánd við Vífilsstaði, golfvöll GKG, Heiðmörk og nýja íþróttaaðstöðu í Miðgarði. Íbúðirnar eru einstaklega vel hannaðar, svansvottaðar með gæði og þægindi í fyrirrúmi. Innréttingar eru vandaðar og allt efnisval smekklegt og tímalaust. Bókið skoðun hjá sölumanni.

Í hverri íbúð er loftskiptikerfi sem eykur loftgæði, stuðlar að heilnæmu innilofti og bætir líðan íbúa. Í bílakjallara fylgir öllum íbúðum eitt til tvö bílastæði og sumum þeirra fylgir einnig frístundaskúr eða bílskúr. Hverfið nýtur sterkra innviða Garðabæjar auk þess sem stutt er í marga af stærstu verslunarkjörnum höfuðborgarsvæðisins og fjölbreytta þjónustu. Góðar tengingar eru við stofnbrautir. Skipulag svæðisins hefur hlotið alþjóðlegu umhverfisvottunina BREEAM.

NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Gunnar Bergmann Jónsson, Löggiltur fasteignasali í síma 839-1600 eða gunnarbergmann@eignamidlun.is

Opinber skráning eignar: 
Íbúð merkt 01-09 er vönduð 4 herbergja íbúð. Fastanúmer eignar: 253-4851. Birt flatarmál er 104.2 fm með sérafnotarétt og sérgeymslu í sameign. Bílastæði fylgir íbúðinni í bílastæðahúsi. Tölvumyndir eru af sýningaríbúðum.
**Sækja söluyfirlit**
**Heimasíða verkefnis**

Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu með forstofuskáp. Mjög rúmgott alrými þar sem eldhús er opið inn í stofu. Stór vinnueyja í eldhúsi og gott skápapláss. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél í eldhúsinnréttingu. Útgengi út á rúmgóðan sérafnotareít um 12 fm. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni ásamt baðherbergi með sturtu, upphengdu salerni, handklæðaofni og innréttingu. Sér þvottahús innan íbúðarinnar. Geymsla og sér bílastæði í kjallara hússins.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. (0,4% ef um er að ræða fyrstu eign) 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr kauptilboði.

Eignamiðlun ehf. - Grensásvegur 11, 108 Reykjavík - gunnarbergmann@eignamidlun.is - Gunnar Bergmann Jónsson löggiltur fasteignasali. 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
2534851

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Garðatorg 4A
Bílastæði
Skoða eignina Garðatorg 4A
Garðatorg 4A
210 Garðabær
90.4 m2
Fjölbýlishús
312
1061 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Skoða eignina Sjónarvegur 22
Skoða eignina Sjónarvegur 22
Sjónarvegur 22
210 Garðabær
115.4 m2
Hæð
413
866 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Hofakur 5
Bílastæði
Skoða eignina Hofakur 5
Hofakur 5
210 Garðabær
142.5 m2
Fjölbýlishús
412
694 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 22
Bílastæði
Opið hús:08. des. kl 12:15-12:45
Urriðaholtsstræti 22
210 Garðabær
125 m2
Fjölbýlishús
413
799 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin