Fasteignaleitin
Skráð 30. apríl 2024
Deila eign
Deila

Lyngholt 9

ParhúsSuðurnes/Vogar-190
170.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
527.273 kr./m2
Fasteignamat
78.150.000 kr.
Brunabótamat
88.540.000 kr.
Mynd af Ragnar Kristján Guðmundsson
Ragnar Kristján Guðmundsson
Fasteignasali
Byggt 2022
Bílskúr
Fasteignanúmer
2368161
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
*** Bókið skoðun í Lyngholti 5-19 í S: 844-6516 ***

Ragnar Guðmundsson löggiltur fasteignasali hjá TORG fasteignasölu kynnir: Glæsileg ný parhús á einni hæð við Lyngholt 5 - Lyngholt 19.  Húsin eru öll byggð af sama aðila og eru laus við kaupsamning.  Öll húsin eru skráð 170,5fm þar af 27,2fm bílskúr.  Lyngholt er róleg botnlangagata og er fallegt útsýni úr mörgum húsana. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson lgfs. í síma 844-6516 eða á ragnar@fstorg.is

Nánari lýsing:
Anddyri er flísalagt með fataskáp, innangengt í bílskúr og forstofuherbergi 
Alrými sem telur eldhús, borðstofu og stofu með útggengi út í garð þar sem gert er ráð fyrir heitum potti.
Falleg eldhúsinnrétting sem skilast með ísskáp, bakaraofni og örbylgjuofni, tengi er fyrir uppþvottavél
3 góð svefnherbergi  þar á meðal hjónasvíta með góðum fataherbergi
Baðherbergi er virkilega fallegt og rúmgot, flísar á veggjum og gólfi. Rúmgóð sturta og vönduð tæki
Þvottahús er mjög rúmgott inn af baðherbergi. 
Bílskúr er rúmgóður með epoxy á gólfi.

Að utan: 
Parhús á einni hæð með bílskúr byggt úr forsteyptum einingum.
Útveggir eru klæddir forsteyptri veðurkápu að utanverðu.
Þak er varið með PVC dúk með malarfargi.
Gluggar eru Ál-tré með tvöföldu K-gleri.
Gert er ráð fyrir 2 bílastæðum á lóðinni, 1 í bílskúr. 
Steypt, opin sorpskýli eru komin á lóð.
Húsin verða afhent ómáluð.
Lóð afhendist grófjöfnuð með möl í innkeyrslu.

Samantekt: Um ræðir fallegar og fjölskylduvænar eignir á einni hæð. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar fasteignasali í S: 844-6516 eða ragnar@fstorg.is  

Fáðu frítt söluverðmat fyrir eignina þína hér.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2022
27.2 m2
Fasteignanúmer
2368161
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.690.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lyngholt 11
Bílskúr
Skoða eignina Lyngholt 11
Lyngholt 11
190 Vogar
170.5 m2
Parhús
413
527 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Lyngholt 5
Bílskúr
Skoða eignina Lyngholt 5
Lyngholt 5
190 Vogar
170.5 m2
Parhús
41
527 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Grænaborg 2J íbúð 205
Grænaborg 2J íbúð 205
190 Vogar
137.8 m2
Fjölbýlishús
413
651 þ.kr./m2
89.700.000 kr.
Skoða eignina Lyngholt 7
Bílskúr
S: 844-6516
Skoða eignina Lyngholt 7
Lyngholt 7
190 Vogar
170.5 m2
Parhús
3
527 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache