Fasteignaleitin
Skráð 24. júlí 2024
Deila eign
Deila

Söðulsholt 0

Jörð/LóðVesturland/Stykkishólmur-341
99154.7 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
1.835.000 kr.
Brunabótamat
330.300.000 kr.
Mynd af Freyja Sigurðardóttir
Freyja Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2113105
Húsgerð
Jörð/Lóð
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Hraunhamar fasteignasala og Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar kynna: (fasteignanr.) F2113105 Glæsileg stór bújörð (hestabúgarður) á sunnanverðu Snæfellsnesinu með frekar nýlegum og miklum húsakosti og afar fallegu landi samtals 1.117.7 hektarar. Heitt vatn/Hitaveita, borhola í eigu sex bæja (1/6 hluti)  því nóg að heitu vatni til. Fjögur vönduð sumarhús í útleig. Mikil skógrækt (skjólbelti) Hagstæður rekstrakostnaður  af öllum húsakosti þ.e. hiti,rafmagn,fasteignagjöld ca 75 þús pr. mán. 

Landið er afar fallegt og að hluta til eru mjög vel ræktuð m.a. tún ca 25 hektarar, skógrækt ca 200.000. plöntur.  Falleg klettabelti eru í landinu. 45 km er frá  Borganesi. ca 1 klst og 40 mín frá Rvk. Allt malbikað. 
Fjallið Hafursfell tilheyrir að hluta jörðinni.  Þessi jörð er til ýmisa nota, ekki bara sem hestabúgarður. Frábært útsýni. Eign fyrir fjársterka aðila. Jörðin er veðbandalaus. Einkasala.  Verðtilboð.

Íbúðarhús skiptist m.a. þannig, forstofa, hol, eldhús, borðstofa og stofa, 5 svefnherbergi með skápum, tvö baðherbergi, tvö þvottaherbergi ofl. Húsið er í góðu ástandi. (byggt 2000-2005) Samtals 201 fm. 

Útihús: Byggt 2006:  Stálgrindarhús: Hesthús, (36 hesta) hlaða ofl ca 500 fm og reiðhöll, samtengd, reiðhöll er ca 16x44 metrar. ca 700 fm.  Minna hesthús 13 einhesta stíur.  124,3 fm.  Vélaskemma 485,7 fm.  Góð lofthæð og innk.dyr.
Á millilofti í hesthúsinu er síðan stór kaffistofa/eldhús með útsýnisglugga yfir reiðhallargólfið. Nokkur hestagerði eru við útihúsin. 


Sumarhús:  4 vönduð hús með húsgögnum en þau eru 53 fm með svefnlofti. (hvert hús) þar af svefnloft 20 fm. Góðar reiðgötur, nokkrir km. Ath: sumarhús og land undir því eru á sér fastanúmeri. F2361601

Mikil skógrækt sl. 20 árin. Áin Núpá (lítil á) tilheyrir jörðinni að 25% hluta, lítilsháttar veiði er í ánni þ.e. sjóbirtingur og lax/silungur
Stutt í Löngufjörur (4km í Núpuárós)

English version:

Hraunhamar presents: F2113105 A magnificent piece of land (horse farm) on the south coast, Snæfellsnes. A lot of housing option is present that is fairly new, along with a beautiful landscape totaling 1.117.7 hectares. Hot water/heating, on site, and a well (split between 6 different farms) so there is plenty of hot water.
 
The land is very charming and hold some nicely grown fields approx. 25 hectares, and some woodland with approx. 200.000 plants. Scenic rock formations surround the land, which is located 45km from Borganes and 1 hr 40 min from Reykjavík, asphalt all the way.
 
A part of Hafursfell mountain belongs to the land. A property for financially secure buyers who are looking for a multifunctional land with an alluring view. The land is in private sale, mortgage-free and open for offers.
The main house: is divided into, a living room, hallway, kitchen, dining room, 5 bedrooms with closets, 2 bathrooms, 2 laundry rooms and more. The house is in good condition (built in 2000-2005) total of 201 m2.
Outhouses: Built in 2006 with a steel frame, stable that holds 36 horses, a barn and more approx. 500 m2 along with a 16x44m riding hall approx. 700m2. Smaller stable that holds 13 horses, 124,3 m2. Warehouse 485,7 m2 with good ceiling height and a drive-through door. On the upper level of the stable is a lounge with a kitchen and a window overlooking the riding hall. A few round horse pens surround the outhouses.
Summerhouses: 4 Good quality houses fully furnished, 53 m2 with a sleeping loft of 20 m2. Nice riding trails that go for a few kilometers. Attn: The summer houses and surrounding land have their own property number: F2361601.

A lot of forestry has been conducted over the past 20 years on the land. The river Núpá (a small river) belongs to the land as well (25% of it) some fishing can be done, salmon/trout.
A short distance from Löngufjörur (4 km to Núpuárós)


Hér má sjá myndband af jörðinni.

Hér má sjá myndband af sumarhúsunum. 


Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 eða helgi@hraunhamar.is 
og Freyja M Sigurðard. lgf. s. 862-4800 eða freyja@hraunhamar.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
95000 m2
Fasteignanúmer
2113105
Húsmat
1.410.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
1.410.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2007
124.3 m2
Fasteignanúmer
2113105
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
4.130.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
4.130.000 kr.
Brunabótamat
21.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2007
485.7 m2
Fasteignanúmer
2113105
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
14.950.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
14.950.000 kr.
Brunabótamat
78.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2006
1186 m2
Fasteignanúmer
2113105
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
27.200.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
27.200.000 kr.
Brunabótamat
143.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2000
200.7 m2
Fasteignanúmer
2113105
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
23.700.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
23.700.000 kr.
Brunabótamat
87.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin