Fasteignaleitin
Skráð 10. júlí 2022
Deila eign
Deila

Lyngás 5-7

Atvinnuhúsn.Austurland/Egilsstaðir-700
591.1 m2
12 Herb.
12 Svefnh.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
19.000.000 kr.
Brunabótamat
163.670.000 kr.
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
Byggt 1979
Sameig. Inng.
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
ÁBENDING: Á viðbyggingunni baka til alveg út í endagafli sem snýr upp í átt að lögreglustöð er sá veggur að utanverðu ekki múraður/klæddur og í vondum veðrum aðalega á veturna þá á það til að leka smá vatn inn í gegnum hann (sprungur í steypunni), en það hefur aldrei verið neitt til vandræða vegna þess að húsið er iðnaðarhúsnæði áður bílaverkstæði með steyptum epoxy máluðum gólfum og niðurföllum um allt.

Til sölu þrjár fasteignir í sama húsi að Lyngási 5-7
Í húsnæðinu er rekið gistihús á tveimur hæðum ásamt viðbyggingu aftan við húsið sem hefur verið að hluta til nýtt fyrir gistihúsið. Þetta er húsnæði sem hefur verið nýtt undir ýmsa atvinnustarfsemi í gegnum tíðina og býður upp á ýmsa möguleika þar sem allir veggir í húsinu eru gifs veggir og það eru burðarbitar í loftum þannig að það er hægt að breyta skipulagi að þörfum hvaða reksturs sem kynni að vera þarna. Báðar hæðirnar geta líka verið sér íbúðir með sér inngang inn á sama stigagang ef áhugi væri fyrir því. Einnig er sér inngangur frá neðri hæð beint út á bílastæði.

Efri hæð: 199,6 m2 sem hefur verið rekin sem gistihús og skiptist í 7 herbergi, eitt sex manna herbergi, eitt 5 manna herbergi, eitt þriggja manna herbergi, eitt lítið eins eða tveggja manna herbergi, ræistigeymslu, tvö klósett, tvær sturtur, matsal og eldhús.

Neðri hæð : 148,8 m2 sem hefur verið rekin sem  gistihús og skiptist í 5 herbergi, fjögur tveggja manna herbergi og eitt fjögura manna herbergi, ræstigeymslu geymsluherbergi, 2 baðherbergi með sturtum, eldhús, matsal og þvottahús.

Viðbygging aftan við neðri hæð : 242,5 m2 sem hefur verið notuð að hluta fyrir gistihús og skiptist í móttöku við hlið stigagangs, inn af móttökunni er tómt rými sem var áður nýtt sem verslun/móttaka fyrir bílaverkstæði og aðra starfssemi, inn í þetta rými eru tveir inngangar,  inn af því er stórt verkstæði sem var áður nýtt meðal annars sem bílaverkstæði sem er með stórri innkeyrsluhurð, í dag
er þar þvottahús fyrir gistihúsið. Í þetta stóra rými var lagt öflugt rafmagn til þessa að starfrækja iðnaðar atvinnu þvottahús/verslun.

***Gistihús hlutinn sem er steyptur á tveimur hæðum hefur verið endurnýjaður að utan nýlega, farið var í umtalsverðar steypuviðgerðir og heildar yfirferð á húsinu. Nýjar flasningar voru settar á þak og þakkantur lagaður að hluta. Ástand á þaki var mjög gott. Allt húsið og þakið var málað. Á viðbyggingunni aftan við gistihúsið var þakið allt hreinsað upp og grunnað, þak málað, hús málað sem snýr að Lyngás götu.***
Efri og neðri hæð verða einungis seldar saman.

Viðbygging aftan við húsið verður ekki seld sér, einungis skoðuð sala ef tilboð berst í allrar 3 fasteignirnar.
 

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/01/201811.750.000 kr.30.000.000 kr.148.8 m2201.612 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1979
199.6 m2
Fasteignanúmer
2175927
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer eignar
01
Húsmat
25.150.000 kr.
Fasteignamat samtals
25.150.000 kr.
Brunabótamat
69.000.000 kr.
Byggt 1959
242.5 m2
Fasteignanúmer
2175928
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Húsmat
30.400.000 kr.
Fasteignamat samtals
30.400.000 kr.
Brunabótamat
55.670.000 kr.
GötuheitiPóstnr.m2Verð
700
591.1
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache