Guðrún Antonsdóttir fasteignasali kynnir mjög nýlega 2ja herbergja íbúð við Smyrilshlíð 7 og fylgir með bílstæði inni í lokuðu bílastæðahúsi. Afhendist við kaupsamning. Hægt er að skoða með stuttum fyrirvara.
Nánari lýsing eignar, 2ja herbergja íbúð á 3hæð Forstofa með harðparketi gólfi og yfirhafnaskáp. Stofa og opið eldhús, ljós innrétting er sem eitt alrými. Eldhús með ljósri innréttingu með efri og neðri skápum, innbyggður ísskápur með frysti og uppþvottavél Rúmgótt svefnherbergi, með fataskáp. Baðherbergi með sturtu, ljósri innréttingu, handlaug og upphengdu salerni og handklæðaofn. Aðstaða er fyrir þvottavél og þurrkara bakvið hurð, flísar á gólfi og veggjum að mestu. Rúmgóð geymsla í kjallara Bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi Afhending getur verið við kaupsamning, eignin er laus.
Nánari upplýsingar: Húsið: Byggingin er viðhaldslítil og húsið klætt með álklæðningu. Vandaðir ál-/trégluggar frá Velfac sem hafa hátt einangrunargildi fyrir hita og hljóði. Skipulag og frágangur íbúða: Aukin lofthæð er í húsinu eða 280 cm og gólfsíðir gluggar. Þrjár mismunandi útfærslur eru af innréttingum frá danska fyrirtækinu JKE og Quartzborðplötur frá Granítsmiðjunni. Íbúðirnar afhendast fullbúnar en án megingólfefna en á baðherbergi og þvottahúsi eru fallegar, hlýlegar flísar. Blöndunartæki, handlaugar og salerni eru frá Tengi. Rafmagnstæki og lýsing: Öll rafmagnstæki eru frá Miele og AEG og blöndunar- og hreinlætistæki frá Tengi. Lýsing er hönnuð af Lumex.
Garðurinn er einstaklega fallegur og skjólgóður. Hann er lokaður af með húsunum sem gefa gott skjól og frið frá iðandi umferð miðbæjarins með upphituðum gönguleiðum með snjóbræðslu í inngarði.
Bílakjallarinn er á tveimur hæðum og fylgi bílastæði eða bílskúr öllum eignum í húsinu.
Hönnuðir, húsin eru hönnuð af Alark Arkitektum og er hönnunin mjög metnaðarfull og vönduð. Húsin eru hönnuð þannig að mikil fjölbreytni er í gerðum og stærðum íbúða auk þess sem horft er til fjölbreytni í ytra útliti hússins.
Um svæðið og nærliggjandi: Miðbærinn er í göngufæri og því yndislegt að fá sér stuttan göngutúr á veitingahús, söfn, tónleika, sund eða niður á Tjörn. Íþróttaaðstaða Vals er við Hlíðarenda svæðið því stutt að fara fyrir börn og unglinga sem búa á svæðinu. Gönguleiðir um Öskjuhlíðina og fleirra.
Allir Kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar, með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá samstarfsaðilum.
----------------------------------------------------------------------- Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Byggt 2020
81.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2509140
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
9
Vatnslagnir
nýlegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
já
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðrún Antonsdóttir fasteignasali kynnir mjög nýlega 2ja herbergja íbúð við Smyrilshlíð 7 og fylgir með bílstæði inni í lokuðu bílastæðahúsi. Afhendist við kaupsamning. Hægt er að skoða með stuttum fyrirvara.
Nánari lýsing eignar, 2ja herbergja íbúð á 3hæð Forstofa með harðparketi gólfi og yfirhafnaskáp. Stofa og opið eldhús, ljós innrétting er sem eitt alrými. Eldhús með ljósri innréttingu með efri og neðri skápum, innbyggður ísskápur með frysti og uppþvottavél Rúmgótt svefnherbergi, með fataskáp. Baðherbergi með sturtu, ljósri innréttingu, handlaug og upphengdu salerni og handklæðaofn. Aðstaða er fyrir þvottavél og þurrkara bakvið hurð, flísar á gólfi og veggjum að mestu. Rúmgóð geymsla í kjallara Bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi Afhending getur verið við kaupsamning, eignin er laus.
Nánari upplýsingar: Húsið: Byggingin er viðhaldslítil og húsið klætt með álklæðningu. Vandaðir ál-/trégluggar frá Velfac sem hafa hátt einangrunargildi fyrir hita og hljóði. Skipulag og frágangur íbúða: Aukin lofthæð er í húsinu eða 280 cm og gólfsíðir gluggar. Þrjár mismunandi útfærslur eru af innréttingum frá danska fyrirtækinu JKE og Quartzborðplötur frá Granítsmiðjunni. Íbúðirnar afhendast fullbúnar en án megingólfefna en á baðherbergi og þvottahúsi eru fallegar, hlýlegar flísar. Blöndunartæki, handlaugar og salerni eru frá Tengi. Rafmagnstæki og lýsing: Öll rafmagnstæki eru frá Miele og AEG og blöndunar- og hreinlætistæki frá Tengi. Lýsing er hönnuð af Lumex.
Garðurinn er einstaklega fallegur og skjólgóður. Hann er lokaður af með húsunum sem gefa gott skjól og frið frá iðandi umferð miðbæjarins með upphituðum gönguleiðum með snjóbræðslu í inngarði.
Bílakjallarinn er á tveimur hæðum og fylgi bílastæði eða bílskúr öllum eignum í húsinu.
Hönnuðir, húsin eru hönnuð af Alark Arkitektum og er hönnunin mjög metnaðarfull og vönduð. Húsin eru hönnuð þannig að mikil fjölbreytni er í gerðum og stærðum íbúða auk þess sem horft er til fjölbreytni í ytra útliti hússins.
Um svæðið og nærliggjandi: Miðbærinn er í göngufæri og því yndislegt að fá sér stuttan göngutúr á veitingahús, söfn, tónleika, sund eða niður á Tjörn. Íþróttaaðstaða Vals er við Hlíðarenda svæðið því stutt að fara fyrir börn og unglinga sem búa á svæðinu. Gönguleiðir um Öskjuhlíðina og fleirra.
Allir Kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar, með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá samstarfsaðilum.
----------------------------------------------------------------------- Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.