Skráð 22. júlí 2022
Deila eign
Deila

Norðurgarður 10

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
173 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
Verð
81.900.000 kr.
Fermetraverð
473.410 kr./m2
Fasteignamat
52.150.000 kr.
Brunabótamat
71.600.000 kr.
Byggt 1979
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2090150
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Eignin hefur verið tölvert endurnýjuð af fyrri eiganda, m.a innréttingar og hurðar. Rafmagnstenglar hafa verið endurnýjaðir að hluta og til er efni til að klára það verk.
Gallar
Útidyrahurð í þvottahúsi lekur í allra verstu veðrum, sett var vatnsbretti til að reyna að koma í veg fyrir lekann. Ef ekki er fylgst með niðurfalli á þaki skúrsins getur þakið fyllst af vatni, mögulega rakaskemmt að innan bílskúrs vegna þess. Kominn tími á að endurnýja opnanlegt fag í bílskúr. Slegið var út rafmagni á palli, þar að skoða orsök útleiðslu.

ALLT fasteignasala sími 560-5500 kynnir Norðurgarð 10. Endaraðhús í gróinni og rólegri götu. Birt stærð eignar er 172,9 fm og þar af er bílskúr 32 fm.

Fyrir frekari upplýsingar veitir Páll Þorbjörnsson lgf í síma 560-5501 og á netfanginu pall@allt.is 

Skipti á minni eign í hverfinu kemur til greina.


*** Gróinn og skjólsamur garður
*** Bílskúr með kjallara undir honum öllum
*** Fjögur svefnherbergi
*** Virkt hverfisfélag með ársgreiðslu að fjárhæð 5000 kr 

Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, búr, þvottahús, baðherbergi, stofu og fjögur svefnherbergi ásamt bílskúr.

Forstofa er flísalögð með stórum eikarskáp og spegli. Forstofu svefnherbergi.
Hol er parketlagt. Hol er mjög rúmgott og hægt að vera sem sjónvarpshol.
Stofa er parketlögð og hurð er út á verönd frá stofu
Í eldhúsi eru flísar á gólfi, þar er vegleg eikar-innrétting með flísar á milli skápa og á veggjum að hluta, helluborð, ofn og vifta. Hiti er í eldhúsgólfi. Hægt að ganga inn í eldhús á tvo vegu. Búr innan eldhúss.
Á baðherbergi eru flísar bæði á gólfi og á veggjum, þar er góð eikar-innrétting og skápur. Hiti í gólfi, upphengt salerni og sturtuklefi. (Handklæðaofn er ekki tengdur)
Svefnherbergin eru fjögur og eru þau öll parketlögð. Skápur er í hjónaherbergi og einu barnaherbergi.
Bílskúr er 32fm og undir honum er jafnstór kjallari með góðri lofthæð. Gólf ófrágengið í kjallara bílskúrs.


Lóð er frágengin að fullu, hellulagt bílaplan og gönguleiðir, snjóbræðsla í bílaplani, mikill gróður með háum trjám sem búa til skjól. Góð afgirt verönd baka til.
Búið er að endurnýja neyslulagnir, lokað veitukerfi.
Frábær staðsetning í snyrtilegri botngötu, starfrækt er götu félag sem greitt er 5000 kr á ári sem nýtist í að fegra götuna o.fl.
 
Allar nánari upplýsingar veitir:
Páll Þorbjörnsson 
löggiltur fasteignasali 
pall@allt.is
560-5501

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum: 
  • Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ 
  • Víkurbraut 62,  240 Grindavík 
  • Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ 
Kostnaður kaupanda: 
  • Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili. 
  • Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.500. 
  • Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni. 
  • Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.  
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir, er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila.
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. 
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1979
32 m2
Fasteignanúmer
2090151
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Páll Þorbjörnsson
Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Baldursgarður 7
Bílskúr
Skoða eignina Baldursgarður 7
Baldursgarður 7
230 Reykjanesbær
190.6 m2
Einbýlishús
524
430 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Breiðhóll 24
Bílskúr
Skoða eignina Breiðhóll 24
Breiðhóll 24
245 Sandgerði
181 m2
Parhús
514
441 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Ásabraut 2
Bílskúr
Skoða eignina Ásabraut 2
Ásabraut 2
245 Sandgerði
231 m2
Einbýlishús
524
346 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurtún 1
Skoða eignina Norðurtún 1
Norðurtún 1
245 Sandgerði
208.6 m2
Einbýlishús
614
373 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache