Fasteignaleitin
Skráð 21. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Njálsgata 19

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
71.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
67.900.000 kr.
Brunabótamat
37.100.000 kr.
RR
Rebekka Rós Rósinberg Harðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2005
Lyfta
Fasteignanúmer
2268030
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
20103
Vatnslagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Raflagnir
Sjá upplýsingablað seljanda
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Fallega 2ja herbergja 71,6 fm íbúð á 1. hæð með sérmerktu stæði í lokuðum bílakjallara í nýlegu húsi á Ölgerðarreit í miðbæ Reykjavíkur. Húsið var byggt árið 2005 og eru 14 íbúðir í húsinu. Gott húsfélag er í húsinu.

Nánari lýsing: 

Forstofa: er með fataskáp. Parket á gólfi.

Svefnherbergi: er rúmgott með fataskáp og glugga sem snýr út í rólegan bakgarð. Parket á gólfi.

Stofan: er björt með gluggum í suður út á Njálsgötu. Parket á gólfi.

Eldhús: er með viðarlitaðri innréttingu og er opið að hluta inní stofu. Eldhúsið er með glugga út í bakgarð. Parket á gólfi.

Baðherbergið er flísalagt með sturtu og upphengdu klósetti. 

Sérgeymsla er í kjallara er 7,2 fm og auk þess sameiginleg hjóla og vagnageymsla. 

Sameiginlegt þvottahús er á 1 hæð á sömu hæð og íbúðin.

Garður: sameiginlegur snyrtilegur garður fyrir öll húsin á Ölgerðarreitnum er í portinu.

Sérmerkt bílastæði í lokuðum bílakjallara fylgir íbúðinni.


Hér er gott tækifæri á að eignast flotta eign í glæsilegu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Verkefnið á Ölgerðarreit, Njálsgötu 19 var tilnefnt til íslensku byggingarlistaverðlaunanna 2007, þar stendur:

„Hverfið næst gömlu Ölgerðarlóðinni á mörkum Frakkastígs og Njálsgötu í Reykjavík einkennist af ósamstæðum og marglitum húsum af öllum gerðum. Hin nýja íbúðaþyrping á reitnum tekur upp þráðinn í góðri sátt við nágranna sína með fjölbreytilegum húshlutum í svipuðum kvarða, sem raðast um húsagarð þar sem einnig er ekið inn í bílastæði í kjallara. Mjög er vandað til innra fyrirkomulags íbúða og ólík tengsl þeirra við staðinn og borgina eru nýtt á margvíslegan hátt, en yfirbragð þyrpingarinnar er stillt og efnisval yfirvegað.“


Nánari upplýsingar veitir:

Stefán Jóhann Stefánsson löggiltur fasteignasali í síma 659-2634 eða stefan@miklaborg.is

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/07/201631.350.000 kr.34.900.000 kr.71.6 m2487.430 kr.
03/09/201528.700.000 kr.31.650.000 kr.71.6 m2442.039 kr.
28/03/200719.040.000 kr.160.000.000 kr.443.6 m2360.685 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturvin V2 íb 407
Opið hús:07. des. kl 14:00-14:30
Vesturvin V2 íb 407
101 Reykjavík
78.4 m2
Fjölbýlishús
312
1110 þ.kr./m2
87.000.000 kr.
Skoða eignina Njálsgata 58b
Skoða eignina Njálsgata 58b
Njálsgata 58b
101 Reykjavík
69 m2
Fjölbýlishús
312
1013 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Nýlendugata 20
Opið hús:07. des. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Nýlendugata 20
Nýlendugata 20
101 Reykjavík
77.6 m2
Fjölbýlishús
312
811 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Barónsstígur 39
Barónsstígur 39
101 Reykjavík
79.6 m2
Fjölbýlishús
413
878 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin