Fasteignaleitin
Skráð 12. mars 2025
Deila eign
Deila

Engjavík 4

Nýbygging • RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
100 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
66.900.000 kr.
Fermetraverð
669.000 kr./m2
Fasteignamat
65.050.000 kr.
Brunabótamat
53.450.000 kr.
Mynd af Sigfús Aðalsteinsson
Sigfús Aðalsteinsson
Löggildur fasteignasali
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2525326
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Nýir
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Miðbær kynnir nýtt fallegt fjögurra herbergja raðhús á einni hæð sem skiptist anddyri, þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús.
EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING

Nánari lýsing eignar:                             
Forstofa með rúmgóðum fataskáp, harðparket á gólfi.
Stofa  í opnu alrými með aukinni lofthæð og innfelldri lýsingu,  harðparket er á gólfi og útgengt í garð til suðurs þar sem gert er ráð fyrir verönd.
Eldhús með fallegri innréttingu, tæki sem fylgja eru innbyggð uppþvottavél, innbyggður ísskápur, bakarofn í vinnuhæð og span helluborð.
Herbergin þrjú eru öll með fataskápum. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi með walk in sturtu, upphengt salerni og handklæðaofn, flísar eru á gólfi og veggjum í sturtu.
Þvottahús með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, skolvaskur í borðplötu, flísar á gólfi

Gólfhiti er í húsinu, steyptur í plötu. Harðparket á gólfum og flísar á votrýmum, hurðar eru yfirfelldar hvítar hurðar. Aukin lofthæð og innfelld lýsing. Eldhús- og baðinnréttingar eru frá HTH.
Lagt er að rafhleðslustöð á framhlið hússins.

Jórvíkurhverfið er nýtt hverfi á Selfossi og í námunda við einstaka náttúru Suðurlandsins. Jórvíkurhverfið er blönduð byggð með fjölbýlum, raðhúsum, parhúsum og einbýlum.

Kaupandi greiðir 0,3 % skipulagsgjald sem er innheimt þegar endanlegt brunabótamat liggur fyrir. 

Nánari upplýsingar veitir: Sigfús Aðalsteinsson Löggildur fasteignasali, í síma 898-9979, tölvupóstur sigfus@midbaer.is.

Miðbær fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002.
Vill Miðbær fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar, almennt á bilinu kr. 50.000 - 75.000.  Nánar um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu kr. 74.400. 
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/02/202565.050.000 kr.70.000.000 kr.100 m2700.000 kr.
25/04/202327.300.000 kr.151.600.000 kr.423.4 m2358.053 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Engjavík 18
Skoða eignina Engjavík 18
Engjavík 18
800 Selfoss
99.3 m2
Raðhús
411
694 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Atlavík 3
Skoða eignina Atlavík 3
Atlavík 3
800 Selfoss
99.3 m2
Raðhús
413
704 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 13
Skoða eignina Álalækur 13
Álalækur 13
800 Selfoss
98.9 m2
Fjölbýlishús
413
660 þ.kr./m2
65.300.000 kr.
Skoða eignina Bjarmaland 14
Skoða eignina Bjarmaland 14
Bjarmaland 14
800 Selfoss
94.7 m2
Raðhús
413
717 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin