Fasteignaleitin
Skráð 3. maí 2024
Deila eign
Deila

Mardalur 1 b

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
85.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.900.000 kr.
Fermetraverð
796.948 kr./m2
Fasteignamat
56.150.000 kr.
Brunabótamat
47.400.000 kr.
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2509965
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
upprunanlegt
Raflagnir
upprunanlegt
Frárennslislagnir
upprunanlegt
Gluggar / Gler
Upprunanlegir
Þak
upprunanlegt
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Brakar stundum í parketi og kvarnað upp úr því á 2-3 stöðum.
Kvöð / kvaðir
Stendur til að stofna húsfélag, ef það verður ekki búið að gera það fyrir sölu, Áður en eignin er afhent verða settar hillur og borðplata í hjónaherbergi, og hitaveitugrind lokuð af í aukaherbergi.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina:
Mardalur 1 b, birt stærð 85.2 fm eign í algjörum sérflokki. Skipulag íbúðar er mjög gott. Byggingarár eignar er 2020 en flutt var í íbúðina 2021.

Nánari upplýsingar veitir
Páll Þorbjörnsson
löggiltur fasteignasali,
í síma 560-5501,
tölvupóstur pall@allt.is.



Mjög falleg 2 - 3ja svefnherbergja íbúð, eignin er mikið til sérhönnuð með auknum íburði. Viðhaldslítið ytrabyrgði þar sem það er steinað. Upptekin loft í öllum rýmum nema aukaherbergi sem hefur háaloft og í því herbergi er inntök íbúðar. Í öllum rýmum er nettengill. Steypt bílaplan með snjóbræðislukerfi. Sólpallur með heitum pott og stýringu. 

*** Harðparket frá Birgisson og hiti í gólfum.
*** Sérsmíðaðar innréttingar (mjög mikið skápapláss í öllum herbergjum) frá MG furniture.
*** Innbyggð blöndunartæki í baðherbergi frá Lusso stone
*** Flísar frá Birgisson og sérsmíðað sturtugler,
*** Öll heimilistæki frá AEG
*** Vélræn útsögskerfi

Nánari lýsing eignar:
Aðkoma:
Steypt bílastæði fyrir tvo bíla, forsteypt ruslatunnuskýli fyrir tvær tunnur.  Í innkeyrslu er hiti ásamt innstungu fyrir bílahleðslu
Forstofa: með harðparketi, fiskamundurslagt og fer um alla íbúð fyrir utan blautrými. Tvöfaldur klæðaskápur ásamt bekk með geymslurými. Hægt að loka forstofu með glerrennihurð.
Eldhús: Í eldhúsi er sérhannaður eldhús og tækjaskápur. Borðplata frá Fanntófell og blöndunartæki frá Lusso Stone. Harðparket á gólfi. Útskotseyja með aðstöðu fyrir barstóla. 
Stofa:  Í stofu er einnig loft tekið upp með led lýsingu. Í stofu er kapalrenna til að fela sjónvarpssnúrur. Harðparket á gólfi og gengið út á suður sólpall.
Herbergi / geymsla: getur vel nýst sem þriðja svefnherbergi eða skrifstofa / geymsla. Yfir herbergi er geymslurými sem farið upp í gegnum fellistiga. Gert ráð fyrir annarri þvottavél eða ísskáp í innréttingunni
Svefnherbergi: rúmgott svefnherbergi með harðparketi og skáp.
Hjónaherbergi:  Í hjónaherbergi er loft tekið upp með led lýsingu, fyrir gardínur. Fjórfaldur klæðaskápur.
Baðherbergi / þvottaaðstað: Í baðherbergi er mikið skápapláss, hátt til lofts í baðherbergi er einnig þakgluggi frá Velux og honum fylgir rafmagnsopnun og raflagnir til staðar til að tengja það. Flísalagðir veggir og gólf. Walk in sturta með innbyggðum tækum, sápuhillu innbyggð og handklæðaofn. Góð innrétting með innbyggðum tækum og ofanályggjandi skolvaski. Ljósaspegill. Gott skápapláss með innbyggðu rými fyrir þvottavél og þurkara, í einum skápnum á baðherberginu er innstunga fyrir t.d ryksugu.
Sólpallur: Full búinn og snýr í suður. Heitur pottur með pottastýringu. Borið var á sólpall sumarið 2023

Umhverfi: Þetta er virkilega glæsileg eign sem vert er að skoða. Það tekur um 20 mínútur að keyra til höfuðborgarsvæðisins og um 10 mínútur á Keflavíkurflugvöll.
Íbúðin er í 500 metra fjarlægð frá Stapaskóla þar sem íþróttahús og sundlaug verða tekin í notkun á næstunni.
 
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ  - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/05/202239.150.000 kr.32.500.000 kr.85.2 m2381.455 kr.Nei
28/10/20204.540.000 kr.21.900.000 kr.85.2 m2257.042 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dísardalur 9 - Íb. 207
Dísardalur 9 - Íb. 207
260 Reykjanesbær
90.3 m2
Fjölbýlishús
312
719 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 9 - Íb. 201
Dísardalur 9 - Íb. 201
260 Reykjanesbær
90.3 m2
Fjölbýlishús
312
719 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 9 - Íb. 101
Dísardalur 9 - Íb. 101
260 Reykjanesbær
90.3 m2
Fjölbýlishús
312
719 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Brekadalur 72 - Íb. 207
Brekadalur 72 - Íb. 207
260 Reykjanesbær
90.3 m2
Fjölbýlishús
312
719 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache