Skráð 8. nóv. 2022
Deila eign
Deila

Las Colinas Sumareignir

FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
76 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
39.900.000 kr.
Fermetraverð
525.000 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Lyfta
Fasteignanúmer
2236038d
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
2
og Sumareignir.is kynna: Glæsilegar eignir í bæði lúxus einbýlishúsum og fjölbýlishúsum sérstaklega fyrir golfáhugafólk alveg við hinn vinsæla Las Colinas golfvöll.
Einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja eignast nýja fasteign við frábæran golfvöll á Costa Blanca Spáni.

 
Lýsing:
Íbúðirnar og húsin standa í fallegu umhverfi við einn fallegasta golfvöll Costa Blanca svæðisins og þó víðar væri leitað. Einstaklega falleg hönnun í Skandinavískum stíl með stórum gluggum og opnum rýmum einkenna þessar fallegu eignir.
Sundlaugar í afslöppuðu, rólegu og öruggu umhverfi veita þér möguleika til afslöppunnar og gæðastunda eftir góðan dag í golfi.
Stutt er á fallegar baðstrendur Costa Blanca og í einnig stutt í hraðbraut sem gefur þér færi að ferðast auðveldlega um allt svæðið í kring. Aðeins um hálftíma akstur á Alicante flugvöllinn.


Skoða video af eignum í boði: Smella hér
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Sigurður O. Sigurðsson
Sigurður O. Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sýningaríbúð laus strax
Sýningaríbúð laus strax
Spánn - Costa Blanca
75 m2
Fjölbýlishús
322
520 þ.kr./m2
39.000.000 kr.
Skoða eignina Punta Prima Penthouse
Punta Prima Penthouse
Spánn - Costa Blanca
95 m2
Fjölbýlishús
423
426 þ.kr./m2
40.500.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Playa Flamenca
SPÁNAREIGNIR - Playa Flamenca
Spánn - Costa Blanca
75 m2
Fjölbýlishús
322
520 þ.kr./m2
39.000.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR-NÝTT-Flamenca Village
SPÁNAREIGNIR-NÝTT-Flamenca Village
Spánn - Costa Blanca
96 m2
Fjölbýlishús
322
430 þ.kr./m2
41.300.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache