Fasteignaleitin
Skráð 2. des. 2025
Deila eign
Deila

Garðabraut 1

Nýbygging • FjölbýlishúsVesturland/Akranes-300
130.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
55.900.000 kr.
Fermetraverð
428.025 kr./m2
Fasteignamat
34.500.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Jórunn Skúladóttir
Jórunn Skúladóttir
Lögg. fasteignasali
Byggt 2025
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Útsýni
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2538642
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
7
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Svalir 14,2 fm
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Háborg fasteignasala og Bestla byggingarfélag kynna: Garðabraut 1 Akranesi – í nýju og glæsilegu íbúðarhverfi. Húsið er lyftuhús með bílageymslu.

Íbúð 105 – Tveggja herbergja íbúð á 1.hæð, staðsett í nýju og glæsilegu íbúðarhverfi.
Að stærð 65,3 fm og þar af 5,7 fm geymsla, einnig fylgir íbúðinni stæði í bílakjallara. Íbúðin skipar forstofu, hol, hjónaherbergi, baðherbergi með  aðstöðu fyrir þvottavél/þurrkara og alrými opið með eldhúsi, borðstofu og stofu. Útgengt út á svalir úr stofu að stærð 14,2 fm. 
Íbúðin skilast fullbúin án megin gólfefna, nema í votrými eru flísar. Áætluð afhending í september 2025.
Helstu kostir íbúðar.
  • Aukin lofthæð
  • Extra háar hurðir
  • Svalir
  • Innrétting í eldhúsi frá GKS/Nobilia
  • Eldhúsið með HPL borðplötu og tækjum frá AEG.
  • Votrými flísalögð
  • Birtugæði og loftgæði
  • Nýtt glæsilegt íbúðarhverfi
  • Vandaður verktaki
Áhersla er lögð á gott skipulag, vandað efnisval, fallegt útlit, birtugæði og loftgæði. Áhersla lögð á vandað efnisval og rýmisnýtingu. 
Heimasíða Garðabraut 1

Allar upplýsingar um eignina veita: Katla Hanna Steed löggiltur fasteignasali í síma 822 1661 eða katla@haborg.is, Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali í síma 845 8958 eða jorunn@haborg.is og Kristín Rós Magnadóttir löggiltur fasteignasali í síma 860-2078 eða kristin@haborg.is. 
 

Almennt Fjölbýlishúsið að Garðabraut er staðsett í nýju og glæsilegu íbúðarhverfi á Akranesi. Tvö stigahús eru í byggingunni, hvort með lyftu og kjallara. Byggingin er 4 og 7 hæðir með samtals 50 íbúðum af mismunandi stærðum – tveggja, þriggja og fjögurra herbergja.  Í kjallara er bílageymsla með merktum stæðum fyrir flestar íbúðir. Aðgengi að sérgeymslum, hjóla- og vagnageymslu, ásamt tæknirýmum. Aðalinngangur hússins er á 1. hæð. Flestar íbúðir eru með aukinni lofthæð og allar með svölum eða sérafnotareit. Úr mörgum íbúðum er fallegt útsýni og þakíbúðir bjóða upp á stórar þaksvalir með möguleika á rafmagnspotti. Flestum íbúðum fylgir stæði í bílakjallara og stærri íbúðum fylgja tvö stæði.
Á Lóð eru hellulögð svæði og hitalagnir í gönguleiðum og bílastæðum fyrir hreyfihamlaða. Undirbúið er fyrir rafhleðslustöðvar og djúpgámar eru staðsettir á lóðinni.
Eldhús eru með innréttingum frá GKS/Nobilia í ljósgráum lit. Efri skápar eru vegghengdir með LED-lýsingu undir. Borðplötur eru úr HPL. Eldhústæki frá AEG fylgja – spanhelluborð og bakarofn með innbyggðum hitamæli. Gufugleypir er annaðhvort innbyggður í efri skáp eða sem eyju-/veggháfur frá Airforce/Elica. Gert er ráð fyrir innbyggðum kæli, frysti og uppþvottavél og fylgja hurðaforstykki í stíl. Blöndunartæki frá Grohe eru hitastýrð og vaskur úr stáli er límdur ofan á borðplötuna.
Baðherbergi eru flísalögð, gólf eru flísalögð með 60x60 cm flísum og hluti veggja flísalagður upp í loft. Innréttingar eru í ljósgráum lit með slitsterkri HPL borðplötu og hvítum vaski. Grohe blöndunartæki eru hitastýrð og sturtan afmörkuð með gleri. Salerni er vegghengt með innbyggðum vatnskassa.
Þvottahús Í sumum íbúðum er sér þvottaaðstaða, annars er hún inn af baðherbergi. Tengi eru fyrir þvottavél og barkalausan þurrkara með rakaþétti. Gólf er flísalagt.
Hita- og loftræstikerfi. Íbúðir og sameign eru hitaðar með ofnakerfi samkvæmt teikningum. Allar íbúðir eru með loftræstikerfi með varmaendurvinnslu, þar sem loft er sogið úr eldhúsi og baðherbergi og ferskt loft dælt inn í önnur rými. Kerfið endurvinnur allt að 85% varma og síar loftið, sem dregur úr svifryki og frjókornum. Loftræstisamstæður eru staðsettar á svölum.

Allar nánari upplýsingar veita Katla Hanna Steed löggiltur fasteignasali í síma 822 1661 eða katla@haborg.is, Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali í síma 845 8958 eða jorunn@haborg.is og Kristín Rós Magnadóttir löggiltur fasteignasali í síma 860-2078 eða kristin@haborg.is. 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2025
65.3 m2
Fasteignanúmer
2538642
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
05
Húsmat
31.440.000 kr.
Lóðarmat
3.060.000 kr.
Fasteignamat samtals
34.500.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Byggt 2025
Fasteignanúmer
2538642
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
6
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Jaðarsbraut 13
Skoða eignina Jaðarsbraut 13
Jaðarsbraut 13
300 Akranes
108.1 m2
Hæð
312
509 þ.kr./m2
55.000.000 kr.
Skoða eignina Sunnubraut 5
Skoða eignina Sunnubraut 5
Sunnubraut 5
300 Akranes
153.8 m2
Hæð
524
376 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Háteigur 3
Bílskúr
Skoða eignina Háteigur 3
Háteigur 3
300 Akranes
141.9 m2
Hæð
412
380 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Garðabraut 1 íb408
Bílastæði
Garðabraut 1 íb408
300 Akranes
124.6 m2
Fjölbýlishús
211
469 þ.kr./m2
58.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin