Skráð 5. sept. 2022
Deila eign
Deila

Koðrabúðir 2

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
99.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.000.000 kr.
Fermetraverð
522.613 kr./m2
Fasteignamat
27.500.000 kr.
Brunabótamat
45.950.000 kr.
Byggt 2018
Þvottahús
Geymsla 15m2
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2346043
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Pallar úr lerki
Lóð
100
Upphitun
Varmaskipti
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
STAKFELL kynnir: Koðrabúðir, lóð 2, sumarbústað á eignarlóð í Bláskógabyggð. 

Um er að ræða sumabúrbústað byggðan 2018, timburhús klætt með lerki. 
Húsið sem er á einni hæð auk svefnlofts telur stofu, eldhús, borðstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahúsi og 15 fm sérstæða geymslu. 

Afar víðsýnt er úr eigninni sem liggur við Tungufljót og má sjá Bláfell til austurs og Jarlhettur. 

Húsið sem er virkilega fallegt og vandað er með pöllum úr lerki sem vísa til s-vesturs. 
Á pallinum er heitur og kaldur pottur og skjólveggir. 
Á gólfum innanhúss eru furuborð og aukin lofthæð allt að 5 metrar. 

Upplýsingar veitir: Jóhanna Gígja, löggiltur fasteignasali í síma 662 1166 eða johanna@stakfell.is 

Nánari lýsing: 99,5 fm. sumarbústaður og geymsluskúr við Koðrabúðir 2, Bláskógabyggð. Húsið er skráð 84,5 fm. og geymsla 15,0 fm., samtals 99,5 fm.

Forstofa með fataskáp. 
Eldhús með hvítri innréttingu, spanhelluborð, ofn í vinnuhæð og uppþvottavél. 
Borðstofa tengist eldhúsi í opnu rými. 
Stofa er rúmgóð og tengist bæði eldhúsi og borðstofu í opnu rými með aukinni lofthæð. 
Hjónaherbergi með fataskáp, gengið er út á pall til austurs úr hjónherbergi. 
Barnaherbergi með fataskáp, úr barnaherbergi er stigi upp í svefnloft. 
Baðherbergi með sturtu, hvít innrétting, gluggi, dúkur á gólfi. 
Þvottahús með dúk á gólfi, glugga og hillum, gengið er inn í þvottahús um hurð sem er við hlið útidyrahurðar. 
Geymsla er sérstæð og stendur við lóðarmörk bílastæðamegin. 

Lóð er 4074,0 fm eignarland. 

Að húsinu liggur malarvegur. 
Varmadæla er til upphitunar og varmaskiptir fyrir heitt vatn.

6 mín. akstur frá Geysi
15 mín. akstur frá Flúðum
35 mín. akstur frá Selfossi 
60 mín. akstur frá Reykjavík (Rauðavatni)Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.000 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.


Stakfell fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Fasteignasalan Stakfell | Borgartún 30 | 105 Reykjavík | Sími 535 1000 | www.stakfell.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
15 m2
Fasteignanúmer
2346043
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt
ÞÓ
Þorlákur Ómar Einarsson
GötuheitiPóstnr.m2Verð
861
103.1
52
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache