RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna: Naustabryggju 4, íbúð 0201, fnr. 226-1709
3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR - 3DFÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.Húsið er byggt árið 2003 steinsteypt. Birt stærð er 135,5 og er íbúðin skráð 128,6fm og geymsla 6,9 fm. Íbúðin er virkilega falleg íbúð í góðu fjölbýli með bílakjallara. Rúmgóð forstofa, þrjú svefnherbergi, stór stofa og borðstofa, eldhús, þvottahús og baðherbergi.Nánari lýsing: Aðkoma: Hellulagt að steyptum tröppum að anddyri hússins.
Stigagangur: Teppalagt gólf í sameign að inngangi í íbúðina sem er á 2. hæð. Lyfta er í húsinu.
Forstofa: Flísalagt gólf. Góður fataskápur.
Stofa/borðstofa: Partket á gólfi. Stórir gólfsíðir gluggar. Þetta er mjög stórt og gott rými.
Eldhús: Flísalagt gólf. Ljós viðarinnrétting með flísalögn á milli efri og neðri skápa. Keramik helluborð með viftu yfir. Bakaraofn.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Sturtuklefi og baðkar. Góð innrétting með fallegri handlaug.
Svefnherbergi: Eru þrjú og öll með parketi á gólfi sem og fataskápum.
Þvottahús: Góði hvít innrétting með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Flísar á gólfi.
Bílastæði: Í snyrtilegum bílakjallara er stæði sem fylgir íbúðinni.
Geymsla: Læst geymsla er einnig í kjallara og er hún skráð 6,9 fm.
Lóð: Lóðin er frágengin og einnig er góð sameiginleg lóð með næstu húsum og er garðyrkjufólk sem sér um hirðingu á þeirri lóð, en þar er til að mynda sett upp stórt jólatré ár hvert og haldin jólaskemmtun.
Íbúðin er vel staðsett í rólegu Bryggjuhverfinu. Virkilega vönduð, rúmgóð og falleg eign.Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða daddi@remax.is
Ég býð upp á frítt verðmat á þinni fasteign og veiti góða og lipra þjónustu.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasala Reykjavíkur því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.