Fasteignaleitin
Skráð 4. des. 2024
Deila eign
Deila

Helgafell 4B

FjölbýlishúsAusturland/Egilsstaðir-700
70.6 m2
2 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
43.800.000 kr.
Fermetraverð
620.397 kr./m2
Fasteignamat
31.650.000 kr.
Brunabótamat
33.950.000 kr.
Byggt 1988
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2250937
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Neysluvatnslagnir í eldhúsi og baðherbergi endurnýjað fyrir u.þ.b. 5 árum.
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt (3 nýjar rúður í stofu 2024)
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
45,14
Upphitun
Gólfhiti nema baðherbergi og í forstofu.
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu HELGAFELL 4B, 700 Egilsstaðir. Þriggja herbergja parhúsaíbúð á með útsýni yfir Lagarfljótið. Smellið hér fyrir staðsetningu. 
Parhúsið er timburhús byggt árið 1988, 70.6 m² að stærð samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag eignar: Forstofa, stofa og borðstofa, eldhús, stofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla.

Nánari lýsing: 
Forstofa er sameiginleg með hinni íbúðinni.
Stofa og borðstofa með harðparket á gólfi.
Eldhús er nýtt með Brúnás innréttingu, spanhelluborð, Samsung ofn í vinnuhæð, tækjaskápur, innbyggð uppþvottavél, innbyggður ísskápur og frystir. 
Svefnherbergin eru tvö, harðparket á gólfum, engir fataskápar.
Baðherbergi, flísar á gólfi og á veggjum sturtuhorns, upphengt salerni, sturta og vaskinnrétting, handkæðaofn og gluggar. 
Þvottahús og geymsla eru saman í rými, flísar á gólfi, gluggi. 
Extra lofthæð u.þ.b. 2.68. Ljósleiðari er í eigninni. Gardínur í eldhúsi og stofu (dragalegar upp og niður ) fylgja.

Íbúðin var endurnýjuð að mestu leyti sumarið 2024, meðal annars var lagður gólfhiti í öll gólf nema á baðherbergi og forstofu. Öll gólf flotuð nema forstofa og baðherbergi. Lagt var 12mm harðparket á öll rými íbúðar nema baðherbergi og geymslu.
Allir veggir og loft málað. Nýjar innihurðar. Í eldhúsi var sett ný innrétting frá Brúnás ásamt nýjum tækjum. Nýir rofar og tenglar í alla íbúðina.  
Baðherbergi var endurnýjað af fyrri eiganda fyrir u.þ.b. 5-6 árum. 

Helgafell 4 er timburparhús á einni hæð. Tvær íbúðir eru í húsinu. Húsið er timburhús klætt að utan með liggjandi timburklæðningu, járn á þaki. Þakkantur að framanverðu var endurnýjaður 2024.
Húsið er upprunalega byggt sem atvinnuhúsnæði, en var breytt í íbúðarhús. 
Lóð er sameiginleg fullfrágengin. Tvö bílastæði á lóð framan við eignina í austur fylgja. Sorptunnuskýli er við austurenda íbúðar.  
Lóðin er sameiginleg 610,0 m² leigulóð í eigu Múlaþings.

Skráning eignarinnar í fasteignayfirliti HMS:
Fastanúmer 225-0937.

Stærð: Íbúð 70.6 m².
Brunabótamat: 33.950.000 kr.
Fasteignamat: 31.650.000 kr.
Byggingarár:1988.
Byggingarefni: Timbur. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/07/202430.250.000 kr.29.200.000 kr.70.6 m2413.597 kr.
15/07/202019.050.000 kr.19.500.000 kr.70.6 m2276.203 kr.
13/03/201916.450.000 kr.18.500.000 kr.70.6 m2262.039 kr.
18/08/201511.700.000 kr.6.800.000 kr.70.6 m296.317 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
700
78
42,7
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin