Fasteignaleitin
Skráð 26. mars 2025
Deila eign
Deila

Faxatún 1

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
179.8 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
114.900.000 kr.
Fermetraverð
639.043 kr./m2
Fasteignamat
124.200.000 kr.
Brunabótamat
83.550.000 kr.
Mynd af Árni Björn Kristjánsson
Árni Björn Kristjánsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2069956
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Viðgert eftir þörf / Sjá ástandsyfirl.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eignin er að miklu leiti upprunaleg og eru áhugasamir hvattir að skoða eignina vel með fagmanni. Gerð var sjónskoðun og rakamælingar af Fagmat nýlega og liggur sú skýrsla fyrir og fylgir söluyfirliti þessu. Gólfsig er í húsinu. Lagnir hafa verið myndaðar og eru gamlar en virka nema lögn frá sturtu er farin í sundur. 
Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr á frábærum stað við Faxatún 1 í Garðabæ.

BÓKAÐU EINKASÝNINGU MEÐ ÞVÍ AÐ SENDA PÓST Á ARNI@PALSSONFASTEIGNASALA.IS 

* Stór og gróin lóð og fallegt útsýni í átt að Arnarnesi
* Tvö svefnherbergi en skv. upprunalegri teikningu voru þau fjögur
* Rúmgóður bílskúr
* Frábær staðsetning og stutt í skóla og verslun


***EIGN SEM ER ÞESS VIRÐI AÐ SKOÐA***

Nánari upplýsingar veita:
Árni B. Kristjánsson lgf / B.A í lögfræði  S: 616-2694 arni@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is 


Samkv. Fasteignaskrá Íslands er eignin skráð 179,8 m2 og þar af er bílskúr 36,8m2. 

Eignin skiptist í forstofu, gestasalerni, baðherbergi, þvottahús, hjónaherbergi, svefnherbergi, eldhús, stofu, borðstofu og bílskúr. 

Nánari lýsing:
Forstofa með fatahengi. Flísar á gólfi.
Svefnherbergi sem í dag er nýtt sem skrifstofa/bókasafn.
Gestasalerni með wc og handlaug.
Stofa og borðstofa saman í stóru og björtu rými. 
Eldhús með upprunalegri innréttingu í góðu ásigkomulagi. Tveir inngangar í eldhús.
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með stórum fataskápum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Walk in sturta og góð eldri innrétting. Baðherbergið er innangengt úr hjónaherbergi en á upprunalegri teikningu var hurð inn á baðherbergi frá gangi.
Þvottahús er inn af eldhúsi og þar er annar inngangur.
Bílskúr er skráður 36.8m2 og inn af bílskúr er góð köld geymsla ásamt lagnarými. 

Lóðin er nokkuð stór og gróin.

Eigninni hefur verið breytt frá upprunalegum teikningum. Um er að ræða dánarbú og hefur seljandi ekki búið í eigninni. 
Eignin er að miklu leiti upprunaleg en miklir möguleikar eru til staðar.
 
Kominn er tími á frárennslislagnir

Góð staðsetning í Garðabæ þar sem stutt er að sækja skóla, leikskóla, íþróttir, verslanir og alla helstu þjónustu. 


Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1967
36.8 m2
Fasteignanúmer
2069956
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Aratún 22
Bílskúr
Opið hús:31. mars kl 12:00-12:45
Skoða eignina Aratún 22
Aratún 22
210 Garðabær
161.4 m2
Raðhús
614
743 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarás 5
Bílastæði
Skoða eignina Bjarkarás 5
Bjarkarás 5
210 Garðabær
148.7 m2
Fjölbýlishús
413
773 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Maríugata 38
Bílastæði
Skoða eignina Maríugata 38
Maríugata 38
210 Garðabær
143.7 m2
Fjölbýlishús
413
800 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 32
Bílastæði
Urriðaholtsstræti 32
210 Garðabær
138.4 m2
Fjölbýlishús
423
845 þ.kr./m2
116.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin