Fasteignaleitin
Skráð 27. jan. 2023
Deila eign
Deila

Öldugata 4 a-d

FjölbýlishúsNorðurland/Dalvík-621
270.7 m2
9 Herb.
5 Svefnh.
4 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
258.219 kr./m2
Fasteignamat
18.650.000 kr.
Brunabótamat
115.500.000 kr.
Byggt 1992
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2156650
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Heilt raðhús með fjórum íbúðum við Öldugötu 4 á Árskógssandi við Eyjafjörð.
Gott fjárfestingartækifæri.


Öldugata 4 a,b,c og d er fjögurra íbúða raðhús á einni hæð, timburhús á steyptri plötu, sem byggt var árið 1992.  Húsið er klætt með standandi timburklæðningu og þakið er tvíhalla með bárujárni.
Húsið stendur á 1.066 m² óskiptri lóð og sér inngangur er inni í hverja íbúð.  Þrjár íbúðir eru 2ja herbergja og ein er 3ja herbergja.

Nánari lýsing á hverri íbúð fyrir sig.

Öldugata 4a - 62,7 m²
Íbúðin skiptist í forstofu, gang/hol, eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi.
Forstofa er með dúk á gólfi.  
Hol og gangur eru með dúk á gólfi og þar eru fataskápar.
Eldhús og stofa eru í einu opnu rými og þar er dúkur á gólfi og ljós innrétting.  Útgangur í garð. 
Svefnherbergi er með dúk á gólfi og þreföldum fataskáp.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og flísum á hluta veggja, handlaug, sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél.

Öldugata 4b - 68,4 m²
Íbúðin skiptist í forstofu, geymslu, gang/hol, eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi.
Forstofa er rúmgóð og þar eru flísar á gólfi  
Hol og gangur eru með parket á gólfi og þar eru fataskápar.
Eldhús og stofa eru í einu opnu rými og þar er parket á gólfi og nýleg eldhúsinnrétting og útgangur í garð.  Útskot er úr stofu og þar er fataskápur - möguleiki að útbúa gluggalaust aukaherbergi.
Svefnherbergi er með með á gólfi og þreföldum fataskáp.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og flísum á hluta veggja, handlaug, sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél.
Geymsla er með parketi á gólfi og vask.

Öldugata 4c - 68,4 m²
Íbúðin skiptist í forstofu, gang/hol, geymslu, eldhús, stofu, svefnherbergi og baðherbergi.
Forstofa er með flísum á gólfi. 
Hol og gangur eru með dúk á gólfi og þar eru fataskápar.
Eldhús og stofa eru í einu opnu rými og þar er dúkur á gólfi og ljós innrétting.  Útgangur í garð.  Útskot er úr stofu og þar er fataskápur - möguleiki að útbúa gluggalaust aukaherbergi.
Svefnherbergi er með dúk á gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og flísum á hluta veggja, handlaug, sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél.
Geymsla með vask.

Öldugata 4d - 71,2 m²
Íbúðin skiptist í forstofu, gang/hol, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi.
Forstofa er með flísum á gólfi. 
Hol og gangur eru með dúk á gólfi og þar eru fataskápar.
Eldhús og stofa eru í einu opnu rými og þar er dúkur á gólfi og ljós innrétting.  Útgangur í garð. 
Svefnherbergin eru tvö og bæði með dúk á gólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og flísum á hluta veggja, handlaug, sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél.

Sameiginleg geymsla fyrir allar íbúðirnar er við enda hússins og þar er jafnframt sameiginlegt bílaplan.
Þrjár íbúðir eru í útleigu en ein er tóm.  Þrjár íbúðir eru að stærstum hluta upprunalegar en ein hefur verið endurnýjuð að hluta s.s. eldhúsinnrétting og gólfefn.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/09/20166.810.000 kr.25.000.000 kr.191.8 m2130.344 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1992
68.4 m2
Fasteignanúmer
2156651
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
17.955.000 kr.
Lóðarmat
1.845.000 kr.
Fasteignamat samtals
19.800.000 kr.
Brunabótamat
29.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1992
68.4 m2
Fasteignanúmer
2156652
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
17.955.000 kr.
Lóðarmat
1.845.000 kr.
Fasteignamat samtals
19.800.000 kr.
Brunabótamat
29.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1992
71.2 m2
Fasteignanúmer
2156653
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
18.410.000 kr.
Lóðarmat
1.890.000 kr.
Fasteignamat samtals
20.300.000 kr.
Brunabótamat
30.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache