Garðatorg eignamiðlun kynnir iðnaðar-, geymslu- eða lagerrrými við Búðarstíg 23, Eyrarbakka. Stærð ca. 183m2 með ýmsum möguleikum á stækkun. Eignin er í byggingu og er áætluð afhending í mars 2023.
Glæsileg atvinnu-, frístunda- og/eða hobbý rými til sölu á malbikaðri lóð Búðarstíg 23, Eyrarbakka. Um er að ræða endurbyggingu og breytingu á atvinnuhúsnæði. Allt buðarvirki útveggja er steypt. Húsnæðið er einangrað að innan og húsið klætt með báru að utan. Búið er að ganga frá lóð með malbikuðum yfirborðsfrágagni. Gönguhurð og innkeyrsluhurð er inn í öll bil.
Samtals til sölu í fyrsta áfanga eru 10 bil á sameiginlegri lóð og er hvert bil með sér fastanúmer.
0111 stærð 61.0m2, 0112 stærð 60.7m2, 0113 stærð 60.7m2 , 0114 stærð 60.7m2, 0115 stærð 61.6m2, 0116, 0117 stærð 60.7m2, 0118 stærð 60.7m2, 0119 stærð 60.7m2, 0120 stærð 61.6m2
Bilin afhendast fullfrágengin utan sem innan (byggingastig 7).
Vegghæð við útvegg er 4,5 metrar og mænishæð 5 metrar bili. Mögulegt á millilofti og er gott að gera ráð fyrir því strax gætu verð ca. 30-40m2
Gólf afhendast vélslípuð.
Skolvaskur og blöndunartæki verða uppsett í hverju bili.
Niðurfall í gólfum.
Hitaveita verður sér fyrir öll geymslurýmin og er húsnæðið hitað upp með hefðbundnu ofnakerfi.
Salernisaðstaða fullbúinn.
Áætlaður afhendingartími er mars 2023 eða fyrr.
Innkeyrsluhurð er 3,8 metra há, breidd 4m og inngönguhurð við hlið hennar fyrir hvert bil.
Raflögn verður frágengin með 3ja fasa rafmagni og rafmagstöflu fyrir hvert bil.
Lýsing í loftum frágengin.
Lóð skilast fullfrágengin, malbikuð.
Engin virðisaukaskattskvöð á húsnæðinu.
Húsnæðið er staðsett í 40 mín akstri frá Reykjavík
Eyrarbakki er vinalegt þorp við Suðurströndina sem státar af mikilli sögu, varðveittum gömlum húsum og fallegri náttúru. Í fjörunni er fjölbreytt náttúra og dýralíf sem vert er að upplifa.
Nánari upplýsingar veitir Ragnar G Þórðarson löggiltur fasteignasali í síma 899 5901 / ragnar@gardatorg.is