Skráð 20. jan. 2023
Deila eign
Deila

Hulduhóll 37

EinbýlishúsSuðurland/Eyrarbakki-820
166.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
85.000.000 kr.
Fermetraverð
510.511 kr./m2
Fasteignamat
4.610.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2341112
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
1 - Samþykkt
Gallar
* Tilboðsgjafi er upplýstur um venslatengsl fasteignasala við eigendur RG Smíði ehf og skrifar undir yfirlýsingu vegna þess samkvæmt lögum.
Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali, ásamt HÚS fasteignasölu kynna í einkasölu Hulduhóla 37 sem er nýtt fullbúið fjögurra herbergja einbýlishús í nýju íbúðahverfi á Eyrarbakka.  Húsið er á einni hæð, klætt að utan með lituðu bárujárni í bland við timburklæðningu og járn er á þaki.  Húsið er 166,5 fm að stærð, þar af sambyggður bílskúr 48,9 fm.  Húsið selst nýtt, fullbúið með gólfefnum - afhending mars/apríl 2023.  Hönnun hússins tekur m.a. mið af því að viðhald sé í lágmarki og innra skipulag sett upp með það að markmiði að nýta sem best stærð íbúðar.  Húsið er staðsett innst inni í botlanga með útsýni yfir fjallahringinn frá Hellisheiði, Ingólfsfjalli og austur að Heklu og Eyjafjallajökli.

********** Bókið skoðun, sýni samdægurs **********


Nánari lýsing:
Húsið telur þrjú svefnherbergi, anddyri, stofu, borðstofu og eldhúsi í opnu rými; sjónvarpsholi/miðrými, baðherbergi og þvottahúsi en úr því er innangengt út í bílskúr og í honum er gert ráð fyrir geymslu.  Í geymslunni er gert ráð fyrir því að hægt sé að setja upp auka baðherbergi.  Innréttingar og skápar frá Ikea, innihurðir frá Byko og gólfefni frá Álfaborg.
Húsið er klætt að utan með lituðu bárujárni í bland við standandi timburklæðningu og bárujárn er á þaki. Gluggar eru ál/tré. Hitalagnir eru steyptar í gólfplötu og húsið því kynt með svæðaskiptum gólfhita. Lóð er jöfnuð og drenmöl í bílaplani og þökulögn á baklóð. Gert er ráð fyrir heitum potti í garði og ídráttarrör fyrir lagnir til staðar.
Virkilega spennandi eign á fínum stað.

Nánari skilalýsing, teikningar og upplýsingar á skrifstofu fasteignasölunnar.

Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is 

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"   
    
                                                        
                                                        
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
48.9 m2
Fasteignanúmer
2341112
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
1 - Samþykkt
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Túngata 6
Skoða eignina Túngata 6
Túngata 6
820 Eyrarbakki
164 m2
Einbýlishús
413
518 þ.kr./m2
85.000.000 kr.
Skoða eignina Hulduhóll 17
Bílskúr
Skoða eignina Hulduhóll 17
Hulduhóll 17
820 Eyrarbakki
164.4 m2
Einbýlishús
413
540 þ.kr./m2
88.700.000 kr.
Skoða eignina Stekkholt 15
Bílskúr
Skoða eignina Stekkholt 15
Stekkholt 15
800 Selfoss
202.6 m2
Einbýlishús
514
419 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Hvolstún 2
Skoða eignina Hvolstún 2
Hvolstún 2
860 Hvolsvöllur
155.9 m2
Einbýlishús
624
528 þ.kr./m2
82.300.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache