Skráð 12. okt. 2022
Deila eign
Deila

Ásakór 10

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
149.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
62.500.000 kr.
Brunabótamat
62.810.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sérinng.
Fasteignanúmer
2284069_1
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðar í húsi
3
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Góðar suðvestur svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Miðbær fasteignasala kynnir í einkasölu:

Fallega og bjarta 149,9 fm 4ra herbergja íbúð við Ásakór 10 í Kópavogi
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir eigninni. Útsýni er frá íbúð.
Staðsetning eignarinnar er verulega góð þar sem stutt er á gólfvöllinn og í aðra þjónustu.
Velbyggt hús sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. 
Húsið er arkitektarhús frá Arkís. Stigagangur lokaður af með glerveggjum. Falleg hönnun.
Innkeyrsla er góð og velfrágengin bílageymsla og bílastæði.

Lýsing eignar:
Forstofa með fatahengi
Þvottaherbergi frá forstofu með góðri innréttingu
Gangur með fataskáp
Þrjú rúmgóð svefnherbergi með fataskápum
Stórt flísalagt baðherbergi með hornbaðkari og sturtu í baðkar, Góð eikarinnrétting á baði.
Stofa og borðstofa með útgengi út á stórar suðvestur svalir
Og opið eldhús með hvítri innrétting, góðri borðaðstöðu og góðum eldhústækjum.

Gólfefni: Flisar og viðarparket. Gólfhiti í eldhúsi.

Í sameign er stór sérgeymsla sem fylgir eigninni og bílastæði í lokaðri bílageymslu.

Sjón er sögu ríkari.


Allar nánari upplýsingar veitir  Kristbjörn Sigurðsson, lgf s 692-3000, ks@midbaer.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/04/202262.500.000 kr.80.000.000 kr.149.9 m2533.689 kr.
14/02/200834.440.000 kr.30.000.000 kr.149.9 m2200.133 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2006
Fasteignanúmer
2284069
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
4
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.610.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
KS
Kristbjörn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fellahvarf 25
 17. mars kl 17:30-18:00
Skoða eignina Fellahvarf 25
Fellahvarf 25
203 Kópavogur
119.6 m2
Fjölbýlishús
413
735 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Álfkonuhvarf 41
Bílastæði
Skoða eignina Álfkonuhvarf 41
Álfkonuhvarf 41
203 Kópavogur
114.9 m2
Fjölbýlishús
413
640 þ.kr./m2
73.500.000 kr.
Skoða eignina Ásakór 14
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Ásakór 14
Ásakór 14
203 Kópavogur
112.8 m2
Fjölbýlishús
312
708 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Perlukór 1
Bílastæði
Skoða eignina Perlukór 1
Perlukór 1
203 Kópavogur
172 m2
Fjölbýlishús
423
709 þ.kr./m2
122.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache