Skráð 25. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Finestrat - Einbýli Við Golfvöll

EinbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
134 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
76.800.000 kr.
Fermetraverð
573.134 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Lyfta
Fasteignanúmer
2474490d
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
1
Finestrat er frábær staðsetning, þar er verið að byggja upp glæsilegt hverfi - með veitingahúsum og þjónustu. 
Hér eru glæsileg hús með þremur svefnherbergjum og þremur baðherbergjum. Þessi hús eru með opnu rými á fyrstu hæð
þar sem er stofa og eldhús og stór verönd í suður með einkasundlaug. Síðan eru þrjú rúmgóð svefnherbergi á efri hæð og svo þaksvalir. 


Finestrat er bær rétt fyrir ofan Benidorm þar er verið að byggja upp glæsilegt hverfi - með veitingahúsum og þjónustu. 
Það er margt að sjá og gera á svæðinu:
Baðstrendurnar í Benidorm.
Skemmtigarðurinn Terra Mitica.
Sundlaugagarðinn Aqua Natura.
Síðan eru fjalla og klifursvæði þarna allt í kring.
Glæsilegir golfvellir eins og Pitch and Putt Sierra Cortina, Villatiana Golf sem hefur tvo 18 holu golfvelli.

Það er ekki langt að fara á flugvöllinn í Alicante eða um 30 til 40 mínútur. 

Svæði : Benidorm
Tegund : Einbýli
Svæði: Finestrat
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Sigurður O. Sigurðsson
Sigurður O. Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Las Colinas Nýjar
Las Colinas Nýjar
Spánn - Costa Blanca
144 m2
Fjölbýlishús
433
559 þ.kr./m2
80.500.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Spánn - Costa Blanca
135 m2
Parhús
533
596 þ.kr./m2
80.500.000 kr.
Skoða eignina Las Colinas Golf Einbýlishús
Las Colinas Golf Einbýlishús
Spánn - Costa Blanca
130 m2
Einbýlishús
423
568 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Spánn - Costa Blanca
126 m2
Einbýlishús
423
618 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache