Fallegt, bjart og vel skipulagt raðhús á einni hæð við Hulduhól 29 á Eyrarbakka.Nýleg eign, byggt 2018 og er timburhús með liggjandi ljósgráu bárujárni
* Tvö svefnherbergi og þriðja herbergið er skráð sem geymsla en með glugga og hægt að nýta sem herbergi* Sólpallur og rúmgóður garður, fallegt útsýni
* Gólfhiti í öllum rýmum nema geymslu
* Rúmgott þvottahús* Um 40 mín frá höfuðborgarsvæðiNánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir lgf. í síma 849-1921 eða helen@palssonfasteignasala.is******palssonfasteignasala.is**********verdmat.is****Birt stærð eignar samkv. Fasteignaskrá er 80,00 m2.
Eignin skiptist í forstofu, 3 svefnherbergi, stofu/ borðstofu, eldhús, þvottahús og baðherbergi.Forstofa er flísalögð og opin með alrými.
Rúmgott alrými með parket á gólfi.
Eldhús er með innréttingu með tengi fyrir uppþvottavél, bakarofn í vinnuhæð.
Stofa / borðstofa er opin og björt. Útgengt út á sólpall og þaðan út á garð. Til staðar eru lagnir fyrir heitum potti.
Baðherbergi er flísalagt með innréttingu með handlaug, háum skáp og speglaskáp, walk-in sturta og upphengt salerni.
Þvottahús er flísalagt með vinnuborði og tengjum fyrir þvottavél / þurrkara.
Svefnherbergi 1 er rúmgott með parket á gólfi og fataskápum.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi 3 er skráð á teikningu sem geymsla. Þar er parket á gólfi og fataskápur.
Fjölskylduvæn staðsetning og göngufæri er í leik og grunnskóla sem og verslanir, menningarhús, leiksvæði og útivist.
Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendurNýjustu fréttir af fasteignamarkaðnumGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.