Fasteignaleitin
Skráð 15. mars 2024
Deila eign
Deila

Volatún

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-803
233.2 m2
3 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
97.000.000 kr.
Fermetraverð
415.952 kr./m2
Fasteignamat
37.130.000 kr.
Brunabótamat
104.350.000 kr.
Mynd af Gunnar Biering Agnarsson
Gunnar Biering Agnarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2018
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2346955
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Gólfhiti / Varmaskiptir
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Óþefur frá Kjötmjölsverksmiðjunni Orkugerðin ehf finnst við ákveðna vindátt. 
Kvöð / kvaðir
Rafmagnsreikningur er ca 30.000 pr mánuð.
Valborg fasteignasala kynnir í einkasölu; Volatún, Flóahreppi (803 Selfoss).
Glæsilegt einbýlishús með fjórum svefnherbergjum, rúmgóðum bílskúr og þriggja hektara landi.
Eignin er samtals 233,2 m2 að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Íbúðin er 135,7 m2 og telur forstofu, eldhús, tvö svefnherbergi, stofu/borðstofu, baðherbergi og þvottahús/geymslu.
Bílskúrinn, sem er 97,5 m2, er aukalega með wc og tvö svefnherbergi.

Upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is.

Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is

Nánari lýsing:
Anddyri er rúmgott með skáp.
Hol/gangur við herbergi er einstaklega breiður.
Eldhús rúmgott með miklu skápaplássi. Glæsilegar flísar milli skápa. Veggofn, tengi fyrir uppþvottavél, kæliskápur, helluborð og vifta. Mikið gólfpláss svo hægt er að koma borðstofuborði fyrir í eldhúshlutanum.
Mjög rúmgóð stofa/borðstofa með miklum gluggum til suðurs, útgengt til vesturs á pall. Kamína sem eykur gríðarlega á stemmningu.
Sitt hvoru megin við anddyri eru svefnherbergi, bæði rúmgóð.
Minna herbergið er skápalaus en nóg pláss er til að koma þeim fyrir.
Hið stærra er mjög rúmgott með fataherbergi innaf. Mikið skápapláss.
Baðherbergi er eins og önnur rými hússins, mjög rúmgott. Þar má finna upphengt wc innréttingu með handlaug, spegill, sturta með filmuðu gleri, handklæðaofn. Veggþiljur í votrými.
Milli húss og bílskúrs er gott þvottahús með útgengi á pall til suðurs. Gott geymslupláss
Bílskúr er 97,5 fm og skiptist í bílskúr, wc, tvö svefnherbergi, annað nýtt í dag sem vinnustofa.
Skúrinn er með máluðu gólfi, wc með flísum á gólfi, svefnherbergið með parketi, innréttingu fyrir ísskáp og með vask, tengi fyrir sjónvarp en vinnuherbergið með máluðu gólfi.
Mjög stór varmaskiptir er í húsinu sem tryggir gríðarlegan sparnað á hitunarkostnaði. Uppl um dæluna má sjá hér.
Ljósleiðari er í eigninni.

Eignin er öll flísalögð fyrir utan bílskúr með máluðu gólfi og herbergi í skúr með perketi.
Mikill pallur er á suður- og vesturhlið hússins, skjólveggir að hluta.
Auk þessa eru tveir íbúðarhæfir gámar á landinu sem notaðir eru sem vinnustofa og hænsahús. Steypt gólf í gámunum og tengibyggingu. 
Einnig eru tveir aðrir geymslugámar á landinu.

Húsið Volatún í Flóahreppi er timburhús klætt með láréttri báru. 
Byggingarár er 2018 og er heildar eignin skráð 233,2 fm samkævmt skráningu Þjóðskrár Íslands.
Húsið er skráð 137,5 fm en bílskúrinn 97,5 fm.
Landið er rúmir þrír hektarar (30.354 fm) svo langt er í næsta nágranna. Friðsæl staðsetning þó stutt sé í alla þjónustu á Selfossi.
Brunabótamat er rúmar 103m.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson í síma 823 3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is
Elínborg María Ólafsdóttir í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2018
97.5 m2
Fasteignanúmer
2346955
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
14.850.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
14.850.000 kr.
Brunabótamat
34.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þurárhraun 29
Bílskúr
Skoða eignina Þurárhraun 29
Þurárhraun 29
815 Þorlákshöfn
199.5 m2
Einbýlishús
514
495 þ.kr./m2
98.700.000 kr.
Skoða eignina Erlurimi 2
Bílskúr
Skoða eignina Erlurimi 2
Erlurimi 2
800 Selfoss
188.1 m2
Einbýlishús
5
492 þ.kr./m2
92.500.000 kr.
Skoða eignina Árteigur
Bílskúr
Skoða eignina Árteigur
Árteigur
800 Selfoss
190 m2
Einbýlishús
514
495 þ.kr./m2
94.000.000 kr.
Skoða eignina Furugrund 28
Bílskúr
Skoða eignina Furugrund 28
Furugrund 28
800 Selfoss
193.5 m2
Einbýlishús
413
516 þ.kr./m2
99.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache