Fasteignaleitin
Skráð 5. des. 2025
Deila eign
Deila

Mardalur 24

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
118.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
798.822 kr./m2
Fasteignamat
72.750.000 kr.
Brunabótamat
74.550.000 kr.
Mynd af Svavar Friðriksson
Svavar Friðriksson
Löggiltur fasteignasali.
Byggt 2021
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2332415
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, kynna: ***Nýlegt endaraðhús með bílskúr***

Skipti á stærri eign í Garðabæ, Kópavogi eða Hafnarfirði kemur til greina.

Vel skipulagt og fallegt 118,8m2, 3ja-4ra. herbergja, steypt og álklætt endaraðhús í botnlanga.
Koníaksflísar á öllu íbúðarrými nema bílskúr með gráum flísum.
Gólfhitaveita er í öllu húsinu, ef hitaveita bregst þá er mögulegt að opna fyrir rafhitun á vatni fyrir varmaskipti gólfhita.
Útgangar út á sólpall eru tveir, annar frá stofu og hinn frá geymslurými með góðu geymslulofti.
Kamína frá Rótor, uppsett af Blikkás Funi blikksmiðju er vel staðsett í stofu.
Afar sólríkur og skjólgóður sólpallur mót suðri 80m2
Um er að ræða afar fallegt endaraðhús í góðu, rólegu og barnvænu umhverfi þar sem stutt er í leik- og grunnskóla,
sundlaug og íþróttaaðstöðu bæði úti og inni.
Stutt í náttúruna – gönguleiðir og útsýni yfir sjóinn og Reykjanesið í göngufæri – um 10 mínútna akstur yfir í flugstöð
og miðbæ Reykjanesbæjar þar sem finna má verslanir, þjónustu, sundlaug ofl.
 
Nánari lýsing eignar:
Innkeyrsla
. Hitalögn er í rúmgóðri og hellulagðri innkeyrslu. 
Forstofa. Rúmgóð forstofa með stórum fataskáp og flísum á gólfi. 
Svefnherbergi. Svefnherbergi með fataskáp inn af forstofu. Flísar á gólfi. 
Eldhús. Fallegar innréttingar, mikið skápapláss, stórt helluborð með loftgleypi. Innréttuð uppþvottavél og ísskápur, tveir ofnar í vinnuhæð, svartur vaskur og blöndurtæki. Tveir gluggar.
Borðstofa/Stofa. Björt og rúmgóð borðstofa, kamína. útgengt á afgirta verönd.
Garður. Afgirt verönd 80m2 sem snýr í suður og  “grillskýli”
Hjónaherbergi. Rúmgott með stórum fataskápum. 
Baðherbergi. Hlýlegt og flísalagt baðherbergi með walk in sturtu, upphengdu salerni, handklæðaofni og fallegum ljósaspegli. 
Þvottahús. Þvottahús sem tengir íbúðina við bílskúrinn. 
Bílskúr. Góður og snyrtilegur bílskúr með rafdrifinni hurð og rúmgóðu geymslulofti. Flísar á gólfi.
Geymsla. Flísar á gólfi. Geymsluloft. Útgengt í bakgarðinn. Hæglega væri hægt að útbúa svefnherbergi í þessu rými.  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra




 

 

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/07/202229.750.000 kr.72.500.000 kr.118.8 m2610.269 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2021
22.4 m2
Fasteignanúmer
2332415
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
06
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.600.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Víðidalur 22
Bílskúr
Skoða eignina Víðidalur 22
Víðidalur 22
260 Reykjanesbær
130 m2
Raðhús
312
753 þ.kr./m2
97.900.000 kr.
Skoða eignina Víðidalur 24
Bílskúr
Skoða eignina Víðidalur 24
Víðidalur 24
260 Reykjanesbær
130 m2
Raðhús
312
735 þ.kr./m2
95.500.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 5
Bílastæði
Skoða eignina Asparlaut 5
Asparlaut 5
230 Reykjanesbær
150.8 m2
Fjölbýlishús
423
620 þ.kr./m2
93.500.000 kr.
Skoða eignina Báruklöpp 8
Bílskúr
Skoða eignina Báruklöpp 8
Báruklöpp 8
250 Garður
140.6 m2
Parhús
312
701 þ.kr./m2
98.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin