Fasteignaleitin
Skráð 9. des. 2025
Deila eign
Deila

Súlunes 7

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
320.9 m2
8 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
145.850.000 kr.
Brunabótamat
139.650.000 kr.
Mynd af Svavar Friðriksson
Svavar Friðriksson
Löggiltur fasteignasali.
Byggt 1987
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2072359
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Tvennar svalir og verönd.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Það stóð til að mála húsið að utan í sumar en sökum veðurs var því frestað til næsta árs. 
Gallar
Engir að sögn eigenda. 
Fasteignasalan Torg og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali kynna: ***TVÆR LEIGUÍBÚÐIR***
Vandað, vel hirt og rúmgott, 8 herberbergja, tvíbýlishús á tveimur hæðum með stórum garði á skjólsælum stað á Arnarnesinu í Garðabæ. Mikið og glæsilegt útsýni. Fasteignin er tilvalin fasteign fyrir stóra fjölskyldu og býður upp á mikla möguleika. 
Eignin er 320,9msamkvæmt HMS þar af er bílskúrinn 60,9m2. Eignarhlutinn er 64,37% af heildarstærð hússins á móti öðru fastanúmeri sem er 35,63%. Stærð lóðar er 1.267 m2. Bílskúr og tómstundarými nýtist vel. Þakið var yfirfarið og málað 2023. Búið er að skipta um glugga á suðurhlið og húsið er í góðu ásigkomulagi. Gólf og loft eru steyptar plötur. Sér rafmagnstafla er fyrir eldhúsið. Eignin skiptist í forstofuherbergi, þvottahús (ásamt geymslu), gestasalerni, hol, eldhús, sjónvarpsstofu, borðstofu og stofu þar sem útgengt er á stórar steyptar svalir með miklu útsýni.
Svefnherbergisgangur með fjögur svefnherbergi og baðherbergi með dyr út í suðurlóð. Allar nánari upplýsingar veitir Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, í síma 623-1717 - svavar@fstorg.is. 
 
Nánari lýsing eignar:
Innkeyrsla: Stór og upphituð innkeyrsla. 
Forstofa: Stór forstofa með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Forstofuherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi og fataskáp. 
Gestasalerni: Salerni, vaskur og lítil innrétting. 
Þvottahús: Flísalagt þvottahús með glugga og þvottahús innréttingu. Þvottavél og þurrkari í vinnuhæð. Gott hillupláss og skolvaskur. Úr þvottahúsi er gengið að hitaveitugrind og góðri geymslu með gluggum.
Hol: Flísar, stór fataskápur.
Eldhús: Korkparket á gólfi. Stór innrétting og mikið hirslupláss. Þýskar innréttingar frá GKS, Mobilia. Helluborð, loftgleypir, helluborð sem framleitt er af AEG og tveir bakaraofnar í vinnuhæð. Sér rafmagnstafla er í eldhúsinu.  
Stofur: Borðstofa, sjónvarpsstofa og stofa. Útgengt út á stórar svalir. eru tvær en geta verið þrjár.  
Svefnherbergisgangur: Parketlagður gangur, fjögur svefnherbergi og baðherbergi:
Hjónaherbergi: Rúmgott með stórum fataskáp. Parket á gólfi. 
Svefnherbergi: Fjögur svefnherbergi.
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi með hita í gólfi. Flísar frá Álfaborg eru í hólf og gólf. Baðkar, sturta, falleg innrétting og innfelld blöndunartæki. Handklæðaofn, upphengt salerni. Útgengt út í garð.  
Bílskúr: Er nýttu sem vistarvera. 
Kjallari: Tómstundarými með sérinngangi og er undir bílskúr.  
Stór garður að framan og að aftan. 
Köld geymsla. Innréttuð köld geymsla er í bakgarðinum. 
Um er að ræða afar vel hirta fasteign á Arnarnesinu í Garðabæ á stórri eignarlóð. Arnarnesið er rólegur og skjólsæll staður sem orðinn er miðsvæðis. Garðabær er bæjarfélag með mikinn metnað og í örum vexti þar sem áherslan er lögð á mikla þjónustu við bæjarbúa. Skólar, leikskólar, verslanir, veitingastaðir og öflugt íþróttalíf einkennir Garðabæ. Golfvöllur, fótbolta-, körfubolta-, og handknattleikshallir eru í Garðabæ ásamt góðri sundlaug. 
Fasteignasalan Torg og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali kynna: 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1987
60.9 m2
Fasteignanúmer
2072359
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
18.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ljósakur 18
Bílskúr
Skoða eignina Ljósakur 18
Ljósakur 18
210 Garðabær
331.8 m2
Raðhús
734
838 þ.kr./m2
278.000.000 kr.
Skoða eignina Mávanes 16
Bílskúr
Skoða eignina Mávanes 16
Mávanes 16
210 Garðabær
356.2 m2
Einbýlishús
1137
672 þ.kr./m2
239.500.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 11
Bílastæði
Urriðaholtsstræti 11
210 Garðabær
281 m2
Fjölbýlishús
323
477 þ.kr./m2
133.900.000 kr.
Skoða eignina Stekkjarflöt 2
Bílskúr
Skoða eignina Stekkjarflöt 2
Stekkjarflöt 2
210 Garðabær
294.8 m2
Einbýlishús
424
Fasteignamat 192.250.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin