Fasteignaleitin
Skráð 4. des. 2024
Deila eign
Deila

Súlunes 7

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
320.9 m2
8 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
215.000.000 kr.
Fermetraverð
669.991 kr./m2
Fasteignamat
145.850.000 kr.
Brunabótamat
139.650.000 kr.
Mynd af Svavar Friðriksson
Svavar Friðriksson
Löggiltur fasteignasali.
Byggt 1987
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2072359
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Tvennar svalir og verönd.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Það stóð til að mála húsið að utan í sumar en sökum veðurs var því frestað til næsta árs. 
Gallar
Engir að sögn eigenda. 
Fasteignasalan Torg og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali kynna: 
Vandað, vel hirt og rúmgott, 8 herberbergja, tvíbýlishús á tveimur hæðum með stórum garði á skjólsælum stað á Arnarnesinu í Garðabæ. Mikið og glæsilegt útsýni. Fasteignin er tilvalin fasteign fyrir stóra fjölskyldu og býður upp á mikla möguleika. 
Eignin er 320,9msamkvæmt HMS þar af er bílskúrinn 60,9m2. Eignarhlutinn er 64,37% af heildarstærð hússins á móti öðru fastanúmeri sem er 35,63%. Stærð lóðar er 1.267 m2. Bílskúr og tómstundarými nýtist vel. Þakið var yfirfarið og málað 2023. Búið er að skipta um glugga á suðurhlið og húsið er í góðu ásigkomulagi. Gólf og loft eru steyptar plötur. Sér rafmagnstafla er fyrir eldhúsið. Eignin skiptist í forstofuherbergi, þvottahús (ásamt geymslu), gestasalerni, hol, eldhús, sjónvarpsstofu, borðstofu og stofu þar sem útgengt er á stórar steyptar svalir með miklu útsýni.
Svefnherbergisgangur með fjögur svefnherbergi og baðherbergi með dyr út í suðurlóð. Allar nánari upplýsingar veitir Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, í síma 623-1717 - svavar@fstorg.is. 
 
Nánari lýsing eignar:
Innkeyrsla: Stór og upphituð innkeyrsla. 
Forstofa: Stór forstofa með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Forstofuherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi og fataskáp. 
Gestasalerni: Salerni, vaskur og lítil innrétting. 
Þvottahús: Flísalagt þvottahús með glugga og þvottahús innréttingu. Þvottavél og þurrkari í vinnuhæð. Gott hillupláss og skolvaskur. Úr þvottahúsi er gengið að hitaveitugrind og góðri geymslu með gluggum.
Hol: Flísar, stór fataskápur.
Eldhús: Korkparket á gólfi. Stór innrétting og mikið hirslupláss. Þýskar innréttingar frá GKS, Mobilia. Helluborð, loftgleypir, helluborð sem framleitt er af AEG og tveir bakaraofnar í vinnuhæð. Sér rafmagnstafla er í eldhúsinu.  
Stofur: Borðstofa, sjónvarpsstofa og stofa. Útgengt út á stórar svalir. eru tvær en geta verið þrjár.  
Svefnherbergisgangur: Parketlagður gangur, fjögur svefnherbergi og baðherbergi:
Hjónaherbergi: Rúmgott með stórum fataskáp. Parket á gólfi. 
Svefnherbergi: Fjögur svefnherbergi.
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi með hita í gólfi. Flísar frá Álfaborg eru í hólf og gólf. Baðkar, sturta, falleg innrétting og innfelld blöndunartæki. Handklæðaofn, upphengt salerni. Útgengt út í garð.  
Bílskúr: Er nýttu sem vistarvera. 
Kjallari: Tómstundarými með sérinngangi og er undir bílskúr.  
Stór garður að framan og að aftan. 
Köld geymsla. Innréttuð köld geymsla er í bakgarðinum. 
Um er að ræða afar vel hirta fasteign á Arnarnesinu í Garðabæ á stórri eignarlóð. Arnarnesið er rólegur og skjólsæll staður sem orðinn er miðsvæðis. Garðabær er bæjarfélag með mikinn metnað og í örum vexti þar sem áherslan er lögð á mikla þjónustu við bæjarbúa. Skólar, leikskólar, verslanir, veitingastaðir og öflugt íþróttalíf einkennir Garðabæ. Golfvöllur, fótbolta-, körfubolta-, og handknattleikshallir eru í Garðabæ ásamt góðri sundlaug. 
Fasteignasalan Torg og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali kynna: 
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1987
60.9 m2
Fasteignanúmer
2072359
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
18.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Holtás 9
Bílskúr
Skoða eignina Holtás 9
Holtás 9
210 Garðabær
273.1 m2
Einbýlishús
634
846 þ.kr./m2
231.000.000 kr.
Skoða eignina Langamýri 3
Bílskúr
Skoða eignina Langamýri 3
Langamýri 3
210 Garðabær
364.8 m2
Einbýlishús
1137
532 þ.kr./m2
193.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarrvegur 3
Bílskúr
Auka Íbúðaraðstaða
Skoða eignina Kjarrvegur 3
Kjarrvegur 3
108 Reykjavík
359 m2
Einbýlishús
1127
638 þ.kr./m2
229.000.000 kr.
Skoða eignina Leirvogstunga 33
Bílskúr
Skoða eignina Leirvogstunga 33
Leirvogstunga 33
270 Mosfellsbær
321.8 m2
Einbýlishús
644
684 þ.kr./m2
220.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin