Skráð 26. júlí 2022
Deila eign
Deila

Stekkjargata 31

EinbýlishúsVestfirðir/Hnífsdalur-410
108.5 m2
2 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
19.150.000 kr.
Brunabótamat
41.064.000 kr.
Byggt 1955
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2120417
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is - Til sölu Stekkjargata 31 Hnífsdal - Einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara og timburhjalls - Tilboð óskast.

Forstofa með fjölum á gólfi. 
Tvö  svefnherbergi með timburfjölum gólfi.
Setustofa, borðstofa og eldhús í opnu rými. 
Kjallari undir eldhúsi.
Baðherbergi, baðkar og salerni.
Rishæð er eitt rými sem hægt er að nýta undir svefnaðstöðu. Stór gluggi sem snýr út á Ísafjarðardjúp, gott útsýni þar.
Ath. að innanverðu er eignin svo til fokheld og þarfnast endurnýjunar að mestu. 

Timburhjallur í garði er skráður 18,5 m² að stærð,
Húsið er klætt með bárujárni frá ca 2014 en sér járni á eftir fokskemmdir.
Ástand rafmagnslagna er slæmt og þarfnast endurnýjunar sem og öll vinna við rafmagnstöflu.  Pípulagnir þarfnast lagfæringar.

Athygli er vakin á því að seljandi eignaðist eignina í skuldaskilum og hefur ekki búið í eigninni þekkir því ekki ástand hennar að öðru leyti en fram kemur í söluyfirliti. Seljandi getur ekki veitt frekari upplýsingar um ástand hennar en hægt er að kynna sér við almenna skoðun og skv. söluyfirliti.  Eignin selst í því ástandi sem hún er í og mun seljandi ekki gera neinar endurbætur né þrif á henni fyrir sölu.  Væntanlegum kaupendum er því bent á að skoða eignina með það í huga. Seljandi mælir sérstaklega að eignin sé skoðuð með fagmönnum og að lagnir séu myndaðar. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.

Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Óli Tryggvason Lögg. fasteignasali, í síma 4563244 og 8208284, tölvupóstur eignir@fsv.is

Smelltu hér til að panta frítt söluverðmat eða skrá eignina þína!
Smelltu hér til að fylgja okkur á Facebook
Smelltu hér til að fylgja okkur á Instagram


Skoðunar- og aðgæsluskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga, 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnana: vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu samkvæmt gjaldskrá.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1960
18.5 m2
Fasteignanúmer
2232887
Númer hæðar
1
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
914.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Guðmundur Óli Tryggvason
Guðmundur Óli Tryggvason
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Múlaland 14
Skoða eignina Múlaland 14
Múlaland 14
400 Ísafjörður
100 m2
Fjölbýlishús
312
309 þ.kr./m2
30.900.000 kr.
Skoða eignina Eyrargata 6
Skoða eignina Eyrargata 6
Eyrargata 6
400 Ísafjörður
111 m2
Fjölbýlishús
413
350 þ.kr./m2
38.900.000 kr.
Skoða eignina Hjallavegur 20
Skoða eignina Hjallavegur 20
Hjallavegur 20
425 Flateyri
91 m2
Fjölbýlishús
312
263 þ.kr./m2
23.900.000 kr.
Skoða eignina Unnarstígur 6
Bílskúr
Skoða eignina Unnarstígur 6
Unnarstígur 6
425 Flateyri
137.3 m2
Einbýlishús
413
215 þ.kr./m2
29.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache