Fasteignaleitin
Skráð 26. maí 2023
Deila eign
Deila

Gullsmári 5

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
119.2 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.900.000 kr.
Fermetraverð
611.577 kr./m2
Fasteignamat
65.900.000 kr.
Brunabótamat
50.410.000 kr.
Byggt 1996
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
F2224059
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
8
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Yfirbyggðar svalir
Lóð
2
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

HÚSASKJÓL KYNNIR:

4ra herbergja íbúð í lyftuhús á 4.ju hæð með yfirbyggðum svölum og bílskúr (2 svefnherbergi og 2 stofur (hægt að hafa 3 svefnherbergi)) við Gullsmára 5, 201 Kópavogi. Íbúðin er skráð 118,3 fm og þar af er bílskúrinn 25,2 fm og geymslan 5 fm. Bæði íbúð og bílskúr eru nýmáluð.

SMELLTU HÉR TIL AÐ  SÆKJA UPPLÝSINGABÆKLING FYRIR GULLSMÁRA 5
Ef þú átt eftir að selja þá er mikilvægt er að vera með staðfest verðmat á þinni eign til að geta sent inn raunhæf tilboð og verið samkeppnishæfur við aðra kaupendur. Smelltu hér til að bóka frítt sölumat á þinni eign. 

Á hvað eru fjölbýli í Kópavogi að seljast? Smelltu hér til að sjá alla kaupsamninga í Kópavogi


Smelltu hér til að skoða teikningar af eigninni

Lýsing eignar:
Íbúðin er á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og fataskáp. Sjónvarpshol við hlið forstofu með parketi á gólfi (mætti nýta sem 3ja svefnherbergið), skápar á móti sjónvarpsholi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með baðkari og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 2 svefnherbergi eru í íbúðinni, bæði með skápum og parketi. Eldhús og stofa er opið rými, l-laga eldhúsinnrétting með efri og neðri skápum, ofn og helluborð, flísar á milli skápa, parket á gólfi. Frá stofu er gengið út á sólríkar svalir með svalalokun sem hægt er að opna og nýta á góðvirðisdögum.
Bílskúr er sérstæður, hiti, vaskur og rafmagnsopnari.
Í sameign er sérgeymsla, hjóla- og vagnageymsla ásamt stórri sameiginlegri geymslu þar sem fólk getur geymt stærri hluti s.s. húsgögn og dekk.

Staðsetning og nærumhverfi:
Frábær staðsetning, rétt við Kópavogsdalinn með öllum sínum útivistarmöguleikum. Smáralind og Smáratorg í göngufæri með allri sinni þjónustu.

Samantekt:
4ra herbergja íbúð á 4ju hæð á vinsælum stað á höfuðborgarsvæðinu.

Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir löggiltur fasteignasali í email: asdis@husaskjol.is eða í síma frá 09:00-17:00 á virkum dögum: 863-0402

Pantaðu FRÍTT verðmat
Kynntu þér nýlegar sölur í þínu hverfi
Fáðu ábendingu á nýjar eignir úr kaupóskakerfinu


Meðmæli fyrri viðskiptavina
Fylgdu mér á Instagram
Fylgdu mér á TikTok

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls


Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/08/202253.850.000 kr.67.500.000 kr.118.3 m2570.583 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1996
25.2 m2
Fasteignanúmer
2224059
Byggingarefni
Steypt
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.010.000 kr.
Mynd af Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ársalir 1
 04. okt. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Ársalir 1
Ársalir 1
201 Kópavogur
98.9 m2
Fjölbýlishús
312
727 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Þorrasalir 15
Bílastæði
Skoða eignina Þorrasalir 15
Þorrasalir 15
201 Kópavogur
93.1 m2
Fjölbýlishús
312
751 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjasmári 2
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Lækjasmári 2
Lækjasmári 2
201 Kópavogur
121.8 m2
Fjölbýlishús
311
615 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Hlynsalir 1
Bílastæði
Skoða eignina Hlynsalir 1
Hlynsalir 1
201 Kópavogur
102.5 m2
Fjölbýlishús
312
721 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache