Góður sumarbústaður við Kirkjubraut á Tálknafirði. Skv. Þjóðskrá er bústaðurinn skráður 77,2 fm og stendur á 1231 fm leigulóð. Bústaðurinn er staðsettur á einstökum stað nálægt sjónum. Hentar vel t.d fyrir félagasamtök. Seljandi óskar eftir tilboðum í eignina.
Bústaðurinn skiptist þannig: Neðri hæð: Stofa með opnu eldhúsi, baðherbergi og þrjú svefnherbergi ( tvö tveggja manna og eitt einstaklingsherbergi. Svefnloft er með einu tveggja manna svefnherbergi. Verönd er út af stofunni og við inngang. Útsýni er glæsilegt. Bústaðurinn hefur verið nýttur til útleigu og er hentar vel í það. Geymsluskúr fylgir bústaðnum. Á gólfum er parket og dúkur.
Nánari upplýsingar: Böðvar Sigurbjörnsson, löggiltur fasteignasali í síma 660-4777 eða bodvar@fastborg.is Börkur Hrafnsson, löggiltur fasteignasali í síma 892 4944 eða borkur@fastborg.is Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 62.000,-
Byggt 2006
77.2 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Fasteignanúmer
2288473
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Góður sumarbústaður við Kirkjubraut á Tálknafirði. Skv. Þjóðskrá er bústaðurinn skráður 77,2 fm og stendur á 1231 fm leigulóð. Bústaðurinn er staðsettur á einstökum stað nálægt sjónum. Hentar vel t.d fyrir félagasamtök. Seljandi óskar eftir tilboðum í eignina.
Bústaðurinn skiptist þannig: Neðri hæð: Stofa með opnu eldhúsi, baðherbergi og þrjú svefnherbergi ( tvö tveggja manna og eitt einstaklingsherbergi. Svefnloft er með einu tveggja manna svefnherbergi. Verönd er út af stofunni og við inngang. Útsýni er glæsilegt. Bústaðurinn hefur verið nýttur til útleigu og er hentar vel í það. Geymsluskúr fylgir bústaðnum. Á gólfum er parket og dúkur.
Nánari upplýsingar: Böðvar Sigurbjörnsson, löggiltur fasteignasali í síma 660-4777 eða bodvar@fastborg.is Börkur Hrafnsson, löggiltur fasteignasali í síma 892 4944 eða borkur@fastborg.is Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 62.000,-
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
11/12/2019
11.800.000 kr.
11.200.000 kr.
77.2 m2
145.077 kr.
Já
17/04/2012
7.708.000 kr.
60.000.000 kr.
386 m2
155.440 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.