Fasteignaleitin
Skráð 12. nóv. 2022
Deila eign
Deila

La Finca Luxus Sumareignir

EinbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
196 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
181.250.000 kr.
Fermetraverð
924.745 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
Lyfta
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2338901d
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
MUSTIQUE heitir þessi glæsilega eign. Aðeins eru í boði 4 hús í  þessum kjarna. Tvö eru á tveimur hæðum og kosta 1.250.000 Evrur
og tvö eru á einni hæð og kosta 980.000. Evrur. 


HÚSIN ERU Í FYRSTU LÍNU VIÐ HINN SKEMMTILEGA OG FALLEGA GOLFVÖLL LA FINCA OG ER ÚTSÝNI YFIR 2 HOLUNA FRÁ ÖLLUM HÚSUNUM.
Einstaklega glæsileg hönnun og hvergi sparað við smíði á þessum fallegu húsum.

Þetta hús er á tveimur hæðum
Er með þremur svefnherbergjum og þremur baðherbergjum.
Hiti í gólfi á baði, heimilistæki og tengi fyrir loftræstingu fylgir.
Einkabílastæði
Einkasundlaug, stór verönd og fallegur garður.

Frábær staðsetning, stutt í alla þjónustu.

Einn af bestu golfvöllum landsins í nágrenninu.
10 mín keyrsla til Algorfa.
15 mín keyrsla til Guardamar sem er þekkt fyrir fallegar strandir. 
20 mín til Torrevieja sem iðar af mannlífi.

Nánari uppýsingar Sigurður  í síma 6168880
eða á tölvupóst á  sos@eignalind.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Sigurður O. Sigurðsson
Sigurður O. Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Spánn - Costa Blanca
162 m2
Einbýlishús
423
1083 þ.kr./m2
175.400.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Bílskúr
SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Spánn - Costa Blanca
170 m2
Einbýlishús
423
1009 þ.kr./m2
171.600.000 kr.
Skoða eignina Hofslundur 3
Bílskúr
 25. sept. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Hofslundur 3
Hofslundur 3
210 Garðabær
186.6 m2
Einbýlishús
513
1044 þ.kr./m2
194.900.000 kr.
Skoða eignina Sævangur 2
Skoða eignina Sævangur 2
Sævangur 2
220 Hafnarfjörður
228.6 m2
Einbýlishús
1047
809 þ.kr./m2
184.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache