Fasteignaleitin
Skráð 8. des. 2025
Deila eign
Deila

Heiðargerði 15

EinbýlishúsNorðurland/Húsavík-640
184.2 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.500.000 kr.
Fermetraverð
377.307 kr./m2
Fasteignamat
61.650.000 kr.
Brunabótamat
82.100.000 kr.
Byggt 1972
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2152884
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Talið í lagi
Raflagnir
Talið í lagi
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Talið í lagi
Þak
Talið í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lögeign kynnir eignina Heiðargerði 15, 640 Húsavík

Um er að ræða 184,2 fm einbýlishús á einni hæð og þar af er 48 fm bílskúr með grifju undir öllum bílskúrnum. Húsið er byggt úr steypu árið 1972 og er með fimm herbergjum. 

Nánari Lýsing: 
Forstofa, þvottahús, búr, geymsla, eldhús, stofa, baðherbergi og fimm svefnherbergi.
Tvær Forstofur og þvottahús: komið er inn í flísalagða forstofu þar sem einnig er innrétting fyrir þvottavél og vask, í forstofunni er einnig vinnuherbergi og búr. Auka forstofa er í miðju eignarinnar sem er flísalögð og með góðum fataskáp. 
Eldhús: er með hvítri innréttingu sem er með góðu bekkplássi, við endann á innréttingu er borðkrókur. 
Stofa: er rúmgóð og með stórum gluggum, stofan nýtist bæði sem borðstofa og sjónvarpsstofa. 
Baðherbergi: er flísalagt í hólf og gólf, wc, sturta og viðarlituð innrétting. 
Svefnherbergi: Fjögur svefnherbergi eru staðsett á herbergisgang og hjónaherbergið er með stórum fataskáp. Eitt herbergi er svo í forstofu en það hefur verið notað undanfarin ár sem vinnuherbergi. 
Bílskúr: er með lökkuðu gólfi og er sérlega rúmgóður, gryfja er undir öllum bílskúrnum með fullri lofthæð.
Annað;
- Þak var endurnýjað á húsinu fyrir nokkrum árum
- Skipt hefur verið um gler í gluggum
- Steypt bílastæði er fyrir framan bílskúr og steypt stétt og hellulögð er frá gangstétt að bæði inngangi í forstofu og í þvottahús.
- Timburverönd með skjólveggjum er sunnan megin við hús.
​​​​
Nánari upplýsingar veitir Hermann Aðalgeirsson lgf. í síma 865-7430 eða netfanginu Hermann@logeign.is eða Hinrik Marel Jónasson Lund lgf, í síma 8350070 eða netfanginu Hinrik@logeign.is

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1978
48 m2
Fasteignanúmer
2152884
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
17.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lögeign
https://www.logeign.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Oddeyrargata 24b
Skoða eignina Oddeyrargata 24b
Oddeyrargata 24b
600 Akureyri
157.1 m2
Fjölbýlishús
524
442 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Skoða eignina Byggðavegur 86
Skoða eignina Byggðavegur 86
Byggðavegur 86
600 Akureyri
130.1 m2
Fjölbýlishús
514
550 þ.kr./m2
71.500.000 kr.
Skoða eignina Hvannavellir 6 nh
Bílskúr
Hvannavellir 6 nh
600 Akureyri
141.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
412
495 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Lautavegur 6
Bílskúr
Skoða eignina Lautavegur 6
Lautavegur 6
650 Laugar
202.6 m2
Einbýlishús
624
336 þ.kr./m2
68.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin