IÐNAÐARHÚS VIÐ DYNSKÁLA NR. 32 Á HELLU. Um er að ræða matshluta nr 0102 og 0103 í fjöleignaratvinnuhúsnæði. Húsið er stálgrindarhús á steyptum sökkli með steyptri botnplötu, grunnflötur hússins er 199,2 fm og í því er 48,8 fm milliloft. Húsið er klætt að utan með stálklæðningu og að innanverðu er það einangrað og veggir og loft eru klædd, gólf eru máluð, nema gólf í anddyri er flísalagt. Neðri hæðin telur: Anddyri, vinnusal, tvö minni rými og salerni. Af neðri hæðinni liggur timburstigi upp á milliloftið, þar er kaffistofa og skrifstofuherbergi með parketi á gólfum og lagerrými með máluðu timburgólfi. Á húsinu eru stórar innkeyrsludyr og gönguhurð. Malarborið bifreiðastæði er við húsið.
Kaupendur greiða engin umsýslugjöld.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Einarsson lgf, gsm: 863-9528, netfang: gudmundur@fannberg.is
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
IÐNAÐARHÚS VIÐ DYNSKÁLA NR. 32 Á HELLU. Um er að ræða matshluta nr 0102 og 0103 í fjöleignaratvinnuhúsnæði. Húsið er stálgrindarhús á steyptum sökkli með steyptri botnplötu, grunnflötur hússins er 199,2 fm og í því er 48,8 fm milliloft. Húsið er klætt að utan með stálklæðningu og að innanverðu er það einangrað og veggir og loft eru klædd, gólf eru máluð, nema gólf í anddyri er flísalagt. Neðri hæðin telur: Anddyri, vinnusal, tvö minni rými og salerni. Af neðri hæðinni liggur timburstigi upp á milliloftið, þar er kaffistofa og skrifstofuherbergi með parketi á gólfum og lagerrými með máluðu timburgólfi. Á húsinu eru stórar innkeyrsludyr og gönguhurð. Malarborið bifreiðastæði er við húsið.
Kaupendur greiða engin umsýslugjöld.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Einarsson lgf, gsm: 863-9528, netfang: gudmundur@fannberg.is
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
07/05/2013
7.555.000 kr.
15.500.000 kr.
248 m2
62.500 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.