Fasteignaleitin
Skráð 24. maí 2023
Deila eign
Deila

Ásakór 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
112.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
708.333 kr./m2
Fasteignamat
66.050.000 kr.
Brunabótamat
59.480.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sérinng.
Fasteignanúmer
2284066
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
5
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Út frá stofu
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðmundur Þór Júlíusson og Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu: Ásakór 14, 203 Kópavgour eignin telur 112,80 fm þriggja herbergja íbúð á 4. hæð á eftirsóttum stað í Kópavogi.

Um er að ræða virkilega fallega, bjarta og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi með sérinngang af hæð, sér bílastæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu í kjallara hússins.

Skipulag telur: Forstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottaherbergi, ásamt alrými með eldhúsi, borðstofu, stofu og útgengi á suður svalir.

Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is

Smelltu á link til að skoða íbúðina í 3-D


Nánari lýsing: 
Forstofa með fataskáp sem nær til lofts, flísar á gólfi.
Svefnherbergi með rúmgóðum fataskáp, með parket á gólfi.
Barnaherbergi rúmgott með fataskáp og parket á gólfi.
Stofa og borðstofa liggja saman og mynda alrými eignarinnar með útgengi á suður svalir.
Eldhús með góðu skápaplássi, flísalagt á milli skápa.
Baðherbergi með baðkari og innréttingu.
Þvottaherbergi er innan íbúðar.
Gólfefni íbúðar er þriggja stafa viðar parket, flísar eru á þvottaherbergi og flísalagt í hólf og gólf á baðherbergi.
Með íbúðinni fylgir bílastæði í lokaðri og upphitaðri bílageymslu, sérgeymsla er í sameign sem telur 17,6fm að stærð ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu í sameign. 

Húsið að utan lítur vel út og sameign hússins er til fyrirmyndar. Rafmagnsopnun er á hurðum í sameign.
Um er að ræða frábæra staðsetningu í Kórahverfinu í Kópavogi þar sem glæsilegt útsýni er úr íbúð, sem og fallegar göngu- og hjólastígar um hverfið.

Þetta er mjög björt og falleg eign þar sem er stutt í Hörðuvallaskóla og leikskólana Kór, Baug og Austurkór. Öll þjónusta í hverfinu t.a.m Krónan, Nettó, íþróttaaðstaða í Kórnum og stutt er í útivistarperlurnar Guðmundarlund, Elliðavatn og Heiðmörk. 

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson aðstoðarmaður fasteignasala, í námi til löggildingar gj@remax.is eða í síma 858-7410
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/12/201324.350.000 kr.31.800.000 kr.112.8 m2281.914 kr.
03/07/201222.350.000 kr.28.009.000 kr.112.8 m2248.306 kr.Nei
10/12/200725.915.000 kr.28.900.000 kr.112.8 m2256.205 kr.
12/07/200725.915.000 kr.21.000.000 kr.112.8 m2186.170 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2006
Fasteignanúmer
2284066
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
5
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.580.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Ástþór Reynir Guðmundsson
Ástþór Reynir Guðmundsson
Lögg. fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfkonuhvarf 29
Bílastæði
Skoða eignina Álfkonuhvarf 29
Álfkonuhvarf 29
203 Kópavogur
129 m2
Fjölbýlishús
413
612 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Akurhvarf 1
Bílastæði
Skoða eignina Akurhvarf 1
Akurhvarf 1
203 Kópavogur
127.3 m2
Fjölbýlishús
413
628 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarhjalli 46
Hlíðarhjalli 46
200 Kópavogur
118.4 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
650 þ.kr./m2
77.000.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 12b
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 12b
Hafnarbraut 12b
200 Kópavogur
114.9 m2
Fjölbýlishús
413
678 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache