Fasteignaleitin
Skráð 30. maí 2023
Deila eign
Deila

Mávabraut 8D

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
176.6 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
68.000.000 kr.
Fermetraverð
385.051 kr./m2
Fasteignamat
58.350.000 kr.
Brunabótamat
71.300.000 kr.
Byggt 1960
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2089945
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
verönd og svalir
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Mávabraut 8D, 230 Reykjanesbæ.
Um er að ræða vel skipulagt  176,6 m2  endaraðhús á tveim hæðum þar af er 45,1 m2. bílgeymsla, á góðum stað í Keflavík, í göngufæri við grunn- og framhaldsskóla, sundmiðstöð, íþróttahús o.fl.

Eignin getur verið laus fljótlega.

Þrjú  stór svefnherbergi ásamt einu litlu, tvö baðherbergi, gott hol og stór stofa ásamt borðstofu, eldhús, þvottahús og geymsla. Góð aðkoma er að húsinu, sér bílastæði er við hliðina á innganginum. Lóð er að aftan og framan,  góðar vestursvalir ásamt góður afgirtum sólpalli með heitum pott og útisturtu. Innangengt er úr bílskúrnum út á veröndina, gólfefni eru flísar og parket.  Íbúðarhluti hússins er skráður 131,5 m2. og bílskúrinn 45,1 m2.

Nánari lýsing.
Neðri hæð.

Anddyri: Anddyri er með flísum á gólfi,
Geymsla: Í anddyrinu er fatageymsla og geymsla með máluðu gólfi, hillur og snagar.
Gestasalerni: Í anddyrinu er lítið gestasalerni með flísum á gólfi, upphengt salerni, vaskur og lítil innrétting.
Hol: Stórt og rúmgott hol sem er miðjan í húsinu, með flísum á gólfi. Stigi er uppá efri hæðina með nýju teppi á stigaþrepunum.
Eldhús: Stórt og rúmgott eldhús með flísum á gólfi, góðri innréttingu og tækjum, góð eyja er í eldhúsinu. Hurð er inní þvottahús.
Þvottahús: Innaf eldhúsi er þvottahús, hurð er út á framlóð.
Stofa: Björt og rúmgóð stofa með flísum á gólfi, góður arin er í stofunni.
Borðstofa: Borðstofan er samsíða stofunni með flísum á gólfi, hurð út á afgirta verönd.
 
Efri hæð.
Hol: Komið er upp stigann í hol með flísum á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, stór sturta, góð innrétting og tæki.
Herbergi: 3 stór herbergi og eitt lítið herbergi öll með parketi á gólfi og skápar eru í öllum. Úr hjónaherberginu er hurð út á stórar vestur svalir. 
 
Bílgeymsla: bílgeymsla er með steyptu gólfi, aksturshurð og gönguhurð. Í enda skúrnum er hurð út á baklóð. Hiti, vatn og rafmagn er í skúrnum.
 
Húsinu hefur verið vel viðhaldið að utan og íbúðin sjálf mjög snyrtileg. Húsið var nýlega málað að utan.
Lóð er afgirt og góð afgirt verönd er að aftan, stéttar eru steyptar. Bílastæði er við bílgeymsluna.
 
Vinsælar eignir sem stoppa stutt.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ,  í síma 420-4050 og á netfangið es@es.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. gjaldskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/05/201421.950.000 kr.25.318.000 kr.176.6 m2143.363 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1979
45.1 m2
Fasteignanúmer
2089945
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af M. Sævar Pétursson M.sc
M. Sævar Pétursson M.sc
Lögg. fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sunnubraut 38
Bílskúr
Skoða eignina Sunnubraut 38
Sunnubraut 38
230 Reykjanesbær
201.8 m2
Fjölbýlishús
714
346 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Skólavegur 26
Bílskúr
Skoða eignina Skólavegur 26
Skólavegur 26
230 Reykjanesbær
160 m2
Einbýlishús
613
413 þ.kr./m2
66.000.000 kr.
Skoða eignina Hafnargata 48
Bílskúr
Skoða eignina Hafnargata 48
Hafnargata 48
230 Reykjanesbær
198.1 m2
Fjölbýlishús
525
348 þ.kr./m2
69.000.000 kr.
Skoða eignina Skólavegur 10
Bílskúr
Skoða eignina Skólavegur 10
Skólavegur 10
230 Reykjanesbær
188.9 m2
Hæð
524
344 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache