Fasteignaleitin
Skráð 22. maí 2023
Deila eign
Deila

Smárahlíð 8

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
58.1 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
27.990.000 kr.
Fermetraverð
481.756 kr./m2
Fasteignamat
25.700.000 kr.
Brunabótamat
28.700.000 kr.
Byggt 1979
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2150583
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
seyptar
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Skemmtileg 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð í fjölbýlishúsi í Smárahlíð 8.  
Eignin skiptist í:
Forstofu, Stofu, eldhús, baðherbergi og svefnherbergi.


Forstofa plastparket á gólfi og fataskápur. 
Stofa er rúmgóð og björt. Plastparket á gólfi. Hurð er út á svalir úr stofu. 
Eldhús þar er innrétting er upprunaleg. Flísar á milli skápa. Plastparket á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott, plastparket á gólfi, fataskápur. 
Baðherbergi flísar eru á gólfi, og flísaþiljur á veggjum.  Hvítur skápur, sturtuklefi, tengi fyrir þvottavél á baði. 

Annað: 
- Geymsla í kjallara.
- Ljósleiðari.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/07/201610.900.000 kr.14.500.000 kr.58.1 m2249.569 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Svala Jónsdóttir
Svala Jónsdóttir
Fasteignasali
GötuheitiPóstnr.m2Verð
600
74.8
28,7
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache