Falleg og björt fjögurra herbergja íbúð með miklu útsýni við Gullengi 1 í vinsælu hverfi miðsvæðis í Grafarvogi
* Fallegt útsýni* Gluggar í fjórar áttir
* Yfir 34 m2 stofa
* Tvennar svalirNánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir lgf. Í síma 849-1921 eða helen@palssonfasteignasala.is******palssonfasteignasala.is**********verdmat.is****Birt stærð samkv. Þjóðskrá Íslands er 124,20 m2
Eignin skiptist í forstofuhol, borðstofu / stofu, eldhús, baðherbergi, 3 svefnherbergi, þvottahús / geymslu og tvennar svalir.Forstofa er flísalögð með fataskápum.
Borðstofa /
stofa er mjög rúmgóð með gluggum á þrjá vegu. Parket á gólfi. Útgengt út á
svalir til suðvesturs.
Eldhús er flísalagt með borðkrók, innrétting með helluborði, viftu, bakarofn í vinnuhæð.
Baðherbergi er flísalagt með baðkari og sturtuklefa, wc og innrétting með handlaug.
Svefnherbergi 1 er með parket á gólfi og fataskáp. Útgengt út á
svalir til norðursausturs
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi.
Svefnherbergi 3 er með parket á gólfi.
Þvottahús er flísalagt og opið með
geymslu.
Sameiginleg
hjólageymsla er í sameign.
Snyrtileg sameign og á lóðinni eru sérmerkt
bílastæði fyrir húsið.
Við hlið hússins er nýlegur
leikvöllur.
Viðhald hússins hefur verið gott síðustu ár. Nýlega voru gluggar yfirfarnir og endurnýjaðir eftir þörf.
Afar fjölskylduvænt og gróið hverfi. Stutt í leik- grunn og framhaldsskóla auk þess að verslunarkjarninn Spöngin er rétt hjá. Þá er stutt að sækja afþreyjingu og íþróttir í Egilshöll og Korpuúlfsstaði. Mikil nálægt við fallegar göngu/hjólaleiðir.
Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendurNýjustu fréttir af fasteignamarkaðnumGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.