Fasteignaleitin
Skráð 23. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Strandvegur 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
110.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.990.000 kr.
Fermetraverð
815.866 kr./m2
Fasteignamat
82.550.000 kr.
Brunabótamat
67.280.000 kr.
Mynd af Þórir Helgi Sigvaldason
Þórir Helgi Sigvaldason
lögmaður og lögg. fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2267888
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
8
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Háborg fasteignasala kynnir Strandveg 6.
 
Björt og vel skipulögð 110,3 fm. 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í hinu vinsæla Sjálandshverfi. Sér bílastæði í lokaðri bílageymslu.
 
Samkvæmt opinberri skráningu er birt stærð eignarinnar 110,3 fm. Þar af er íbúðarrými 103,3 m2 og sér geymsla í kjallara 7 fm. 

Nánari lýsing
Anddyri er með góðum fataskáp. Myndadyrasími.
Eldhús er rúmgott með góðri innréttingu, bakarofn í vinnuhæð.
Stofa er stór og björt með fallegu útsýni. Setustofa, borðstofa og sjónvarpshol í stóru rými.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum fataskáp.
Barnaherbergi er með fataskáp og björtum gluggum.
Baðherbergi er með baðkari, upphengdu salerni og handklæðaofni. Gott pláss í innréttingu, flísar á gólfi og veggjum.
Þvottahús er inn af eldhúsi. Pláss fyrir þvottavél og þurrkara og gott borðpláss. Flísar á gólfi.
Geymsla er inn af þvottahúsi. Flísar á gólfi.
Önnur sér geymsla er á sameignargangi í kjallara.
Sér bílastæði í snyrtilegri lokaðri bílageymslu.

Hjóla- og vagnageymsla er sameiginleg.

Lóð hússins er vel hirt. Stór bakgarður með leiktækjum.

Húsið er vandað og ber með sér gott viðhald. Nýlegt parket er á íbúðinni. Aðeins sex íbúðir í stigaganginum.

Fasteignamat næsta árs er kr. 90.550.000.

Um er að ræða fallega íbúð á besta í stað í Sjálandshverfinu þar sem stutt er skóla og alla þjónustu. Mikið af skemmtilegum gönguleiðum eru í hverfinu ásamt ylströnd sem hægt er að nýta vel á sólríkum dögum.

Nánari upplýsingar veitir Þórir Helgi Sigvaldason fasteignasali og lögmaður í s. 823-7170 og thorir@haborg.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/05/202050.250.000 kr.50.500.000 kr.110.3 m2457.842 kr.
26/10/201225.850.000 kr.27.300.000 kr.110.3 m2247.506 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2004
Fasteignanúmer
2267888
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
32
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.930.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Urriðaholtsstræti 15
Bílastæði
Opið hús:06. des. kl 11:00-12:00
Urriðaholtsstræti 15
210 Garðabær
86.8 m2
Fjölbýlishús
211
1001 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 10 íb209
Opið hús:07. des. kl 13:00-14:00
Eskiás 10 íb209
210 Garðabær
91.9 m2
Fjölbýlishús
32
978 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Rúgakur 3
Bílastæði
Skoða eignina Rúgakur 3
Rúgakur 3
210 Garðabær
115.7 m2
Fjölbýlishús
211
742 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Lautargata 5 íb.201
Lautargata 5 íb.201
210 Garðabær
89.9 m2
Fjölbýlishús
312
967 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin