NADIA KATRÍN OG DOMUSNOVA KYNNA: EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN. FRÁBÆR FJÖLSKYLDUEIGN. EINSTAKLEGA FALLEGT OG MIKIÐ ENDURNÝJAÐ PARHÚS. FIMM SVEFNHERBERGI, TVÖ BAÐHERBERGI, TVÆR GEYMSLUR. HITI Í PLANI, RÚMGÓÐUR BÍLSKÚR MEÐ MILLILOFTI OG HEITUR POTTUR. MÖGULEIKI Á AÐ SKIPTA Í TVÆR ÍBÚÐIR.
Lýsing eignar: Komið er inn í rúmgóða forstofu með fataskápum og skóskápum. Á hægri hönd er ágætt þvottahús með glugga. Inn af forstofu er gengið inn í alrýmið. Þar er nýlegt eldhús með borðkrók, hvítri innréttingu og innbyggðri uppþvottavél. Á hæðinni et rúmgóð stofa og borðstofa með útgengi út á svalir með fallegu útsýni. Á svefnherbergisgangi eru tvö svefnherbergi með fataskápum og flísalagt baðherbergi með upphengdu salerni, sturtu og baðkari. Gengið er niður á neðri hæðina úr alrýminu. Þar eru þrjú góð herbergi, öll með fataskápum. Eitt þeirra er teiknað sem sjónvarps herbergi. Annað mjög rúmgott herbergi sem var áður tvö herbergi og svo þriðja herbergið sem er minna. Á neðri hæðinni er einnig flísalagt baðherbergi með sturtu. Geymsla með glugga er við hliðina á baðherberginu. Önnur geymsla sem gengið er í frá garðinum sem er skjólgóður og fjölær. Heitur pottur er í garði. Bílskúrinn er um 36.fm með millilofti. Gólfefni, hurðar, eldhúsinnrétting voru endurnýjað í lok árs 2018. 2019 var þak yfirfarið og málað. Hús málað að innan 2018 og utan 2020. Einstaklega falleg og mikið endurnýjuð eign.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Byggt 1986
259.5 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Þvottahús
Sérinng.
Fasteignanúmer
2077515
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að hluta
Þak
Nýlega yfirfarið og málað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
NADIA KATRÍN OG DOMUSNOVA KYNNA: EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN. FRÁBÆR FJÖLSKYLDUEIGN. EINSTAKLEGA FALLEGT OG MIKIÐ ENDURNÝJAÐ PARHÚS. FIMM SVEFNHERBERGI, TVÖ BAÐHERBERGI, TVÆR GEYMSLUR. HITI Í PLANI, RÚMGÓÐUR BÍLSKÚR MEÐ MILLILOFTI OG HEITUR POTTUR. MÖGULEIKI Á AÐ SKIPTA Í TVÆR ÍBÚÐIR.
Lýsing eignar: Komið er inn í rúmgóða forstofu með fataskápum og skóskápum. Á hægri hönd er ágætt þvottahús með glugga. Inn af forstofu er gengið inn í alrýmið. Þar er nýlegt eldhús með borðkrók, hvítri innréttingu og innbyggðri uppþvottavél. Á hæðinni et rúmgóð stofa og borðstofa með útgengi út á svalir með fallegu útsýni. Á svefnherbergisgangi eru tvö svefnherbergi með fataskápum og flísalagt baðherbergi með upphengdu salerni, sturtu og baðkari. Gengið er niður á neðri hæðina úr alrýminu. Þar eru þrjú góð herbergi, öll með fataskápum. Eitt þeirra er teiknað sem sjónvarps herbergi. Annað mjög rúmgott herbergi sem var áður tvö herbergi og svo þriðja herbergið sem er minna. Á neðri hæðinni er einnig flísalagt baðherbergi með sturtu. Geymsla með glugga er við hliðina á baðherberginu. Önnur geymsla sem gengið er í frá garðinum sem er skjólgóður og fjölær. Heitur pottur er í garði. Bílskúrinn er um 36.fm með millilofti. Gólfefni, hurðar, eldhúsinnrétting voru endurnýjað í lok árs 2018. 2019 var þak yfirfarið og málað. Hús málað að innan 2018 og utan 2020. Einstaklega falleg og mikið endurnýjuð eign.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
11/10/2018
67.100.000 kr.
83.000.000 kr.
259.5 m2
319.845 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2022
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.