Fasteignaleitin
Skráð 18. apríl 2023
Deila eign
Deila

Hlíðarvegur 22

FjölbýlishúsNorðurland/Siglufjörður-580
168.8 m2
6 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
34.900.000 kr.
Fermetraverð
206.754 kr./m2
Fasteignamat
25.350.000 kr.
Brunabótamat
52.880.000 kr.
Byggt 1934
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2230402
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðar í húsi
2
Hæðar í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ágætt
Raflagnir
ágætt
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ágætt
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Lóð
65,5
Upphitun
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Leki er í þaki upp í sjónvarpsholi. Leki er við glugga í stofu. Skemmd er í gólfi í sjónvarpsholi þar sem skýli gengur út úr vegg fyrir inngang eignarinnar. 
Fasteignamiðlun kynnir eignina Hlíðarvegur 22, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 223-0402 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Hlíðarvegur 22 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 223-0402, birt stærð 168.8 fm.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Erla Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6907282, tölvupóstur arndis@fasteignamidlun.is.


Nánari lýsing:
Eignin skiptist í miðhæð 82m² og ris 58m². Gengið er inn í rúmgott anddyri á miðhæð með fatahengi og flísum á gólfi. Inn af anddyri er lítil aflokuð geymsla. Miðhæð samanstendur af anddyri, geymslu, eldhúsi, stofu, þvottahúsi og baðherbergi. Stofan hefur verið stækkuð um herbergi því um að ræða bjart og mikið rými með frábæru útsýni. Eldhús er með hvítum innréttingum og dökkri borðplötu. Flísar eru á milli skápa og stórir gluggar með fallegu útsýni yfir fjörðinn. Baðherbergi hefur verið endurnýjað og settar Fibo Tresbo plötur á veggi og gólf flotað og lakkað. Hvít innrétting með viðarlitaðri borðplötu, vaskur, upphengt klósett og baðkar/sturta. Þvottahús er rúmgott með góðu skápaplássi. Innrétting er hvít og gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Gólf er flotað og opnanlegur gluggi. 
Viðarstigi er á efri hæð eignarinnar með góðu geymsluplássi undir. Efri hæð eða ris samanstendur af þremur svefnherbergjum, stofu, opnu skrifstofurými og geymslu. Korkur er á gólfi. Herbergin eru rúmgóð og björt. Þau eru að hluta til undir súð og með þakgluggum. Fataskápar eru í einu svefnherbergjanna. Sjónvarpsrými er einnig með þakglugga og skrifstofurými er undir súð. Efri hæðin var tekin í gegn árið 2007 en þá voru veggir klæddir og korkur settur á gólf. Hitaveiturofnar á efri hæð voru settir upp árið 2019. 

Eignin er byggð í Funkis stíl og er múrhúðað að utan. Byggð hefur verið rúmgóð timburverönd fyrir framan inngang eignarinnar með skýli fyrir norðanátt og einnig fyrir ofan inngang. Bílskúr er á lóð eignarinnar sem er skráður 28,8 m². Hann er klæddur með bárujárni, óeinangraður og án hita og rafmagns en gefur ýmsa möguleika. 

Forstofa: flísalögð að hluta með ljósum flísum og síðan parket. Ágætis fatahengi og lítil geymsla. 
Eldhús: Hvít innrétting með dökk grárri borðplötu og parket á gólfi. 
Stofa: Opin og björt stofa og borðstofa liggja saman. Gott útsýni og parket á gólfi. 
Baðherbergi: Fibo Tresbo plötur á veggjum og dökkar flísar á gólfi. Upphengt klósett og hvít innrétting. Opnanlegur gluggi er á baðherbergi. 
Svefnherbergi: þrjú rúmgóð svefnherbergi á efri hæð sem eru að hluta til undir súð. Möguleiki er á að gera fjórða herbergið inn af anddyri. 
Þvottahús: hvít rúmgóð innrétting og flotað gólf. Opnanlegur gluggi er í þvottahúsi. 
Geymsla: eru tvær, önnur inn af anddyri og hin á efri hæð. Einnig er gott geymslupláss undir stiga. 
Bílskúr: er á lóð eignarinnar og fylgir eigninni. Hann er byggður úr stálsúlum, timbri og bárujárni og er óeinangraður. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Fasteignamiðlun ehf. - Grandagarður 5 - 101 Reykjavík - Arndís Erla Jónsdóttir löggiltur fasteignasali
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1957
28.8 m2
Fasteignanúmer
2230402
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.280.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
AE
Arndís Erla Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache