Fasteignaleitin
Skráð 30. ágúst 2023
Deila eign
Deila

Glerártorg 1

Atvinnuhúsn.Norðurland/Akureyri-600
234 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
1.379.150.000 kr.
Brunabótamat
999.999.999 kr.
Byggt 2000
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2151361
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Croisette Real Estate Partner kynnir:

TIL LEIGU eru tvö verslunarrými í þessari glæsilegu verslunarmiðstöð sem jafnframt er sú stærsta utan höfuðborgarsvæðisins.  Í verslunarmiðstöðinni eru tæplega fjörutíu verslanir auk veitingastaða, læknastofu, tannlæknastofu og blóðbanka.  Um er að ræða verslunarrými nr. 03 á grunnmynd þar sem áður var rekinn pizzastaður. Umrætt verslunarrými er í kringum 135 fm og þar af eru 26 fm á millipalli. Hitt verslunarrýmið er nr. 33 á grunnmynd og er þar skóverslun í dag. Umrætt bil er tæplega 234 fm og þar af eru 59 fm á millipalli. Á vormánuðum mun losna tæplega 40 fm verslunarrými og er það merkt nr. 5 á grunnmynd. Mjög gott aðgengi er að verslunarmiðstöðinni og hún nærri stofnbrautum.  Nóg af bílastæðum.  

Nánari upplýsingar veittar í síma 569 9090 og info@croisette.is
Davíð Ólafsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari, david@croisette.is S: 766-6633
Ástþór Helgason, astthor@croisette.is S: 898-1005

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Mynd af Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson
Sr. Associate og lfs.

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalsbraut 1L-M
Skoða eignina Dalsbraut 1L-M
Dalsbraut 1L-M
600 Akureyri
247.2 m2
Atvinnuhúsn.
334 þ.kr./m2
82.500.000 kr.
Skoða eignina Berghóll 0
Skoða eignina Berghóll 0
Berghóll 0
604 Akureyri
231 m2
Atvinnuhúsn.
258 þ.kr./m2
59.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache